18.12.2008
Spilaborgin sem hrundi
Þetta er eftir Jón Gerald Sullenberger - held ég.
Þessu tengt - Brennpunkt eða Í brennidepli - sýnt í Norska ríkissjónvarpinu 25. nóvember sl.
Í brennidepli - útrásin - fyrri hluti
Í brennidepli - útrásin - seinni hluti
Og bókaútgáfa Spaugstofunnar kynnir...
Athugasemdir
Þetta er hrikalegt, hefur verið augljóst öllum um tíma en enginn er að aðhafast neitt til að handsama þessa gaura
Sigrún Jónsdóttir, 18.12.2008 kl. 00:53
þetta er eins og að lesa í prjónamynstur. ekki mín sterkasta deild
Brjánn Guðjónsson, 18.12.2008 kl. 01:08
Ég hef ekki verið og er ekki aðdáandi Jón Geralds og kaupi bara ekki allt sem hann er að segja, frekar en ég kaupi fullyrðingar Jónínu Ben.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 18.12.2008 kl. 01:20
Flott myndband og það skýrir ýmsilegt. Hver sem gerði það
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.12.2008 kl. 01:34
Tak for det!
Helga (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 04:00
Hólmfríður, Jón Gerald augljóslega enginn sakleysingi og tók fullan þátt í bullinu væntanlega meðan að allt lék í lyndi hjá þeim vinunum fyrrverandi. Það veldur því að ég mun ólíklega styðja mikið við bakið á honum í að opna matvörukeðju á Íslandi, en engu að síður er væntanlega ástæða þess hvað hann þekkir málin mikið innan frá.
Annars er hann í þessu tilfelli - ef þetta er hann - að benda bara á hið augljósa. Flestir voru bara ekki að horfa þangað.
Baldvin Jónsson, 18.12.2008 kl. 08:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.