Verðugur Þorvaldur og tíu lærdómar hans

Tilkynnt hefur verið að Þorvaldur Gylfason hafi hlotið Menningarverðlaun DV í fræðaflokki fyrir greinaskrif sín um hagfræði og efnahagsmál. Fáir eru betur að slíkri viðurkenningu komnir og ekki er víst að ástand mála hér á landi væri eins slæmt og raun ber vitni ef hlustað hefði verið á Þorvald. Hér er nýjasta greinin hans úr Fréttablaðinu í dag. Til hamingju, Þorvaldur!

Tíu lærdómar Þorvaldar - Fréttablaðið 5.3.09


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalheiður Ámundadóttir

Ég elska Þorvald

Aðalheiður Ámundadóttir, 5.3.2009 kl. 17:22

2 Smámynd: Aðalheiður Ámundadóttir

Ath. Algerlega platónsk ást...

Aðalheiður Ámundadóttir, 5.3.2009 kl. 17:23

3 identicon

Afhverju í andsk..... hlustaði engin á þennan mann og það fyrir löngu síðan ? 

Heiður (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 03:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband