7.5.2009
Stórskemmtilegt
Það er mikið lagt í auglýsingar stundum og ekki alltaf augljóst hvað er verið að auglýsa, en þetta gefur lífinu svo sannarlega lit...
7.5.2009
Það er mikið lagt í auglýsingar stundum og ekki alltaf augljóst hvað er verið að auglýsa, en þetta gefur lífinu svo sannarlega lit...
Athugasemdir
Yndislegt, sérstaklega Do Re Mi
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.5.2009 kl. 22:49
Þetta eru skemmtileg myndbönd. Full af lífi.
Lenti einu sinni í upplifun af svipaðri tegund. Ljósin á Grand-Place de Bruxelles torginu dofnuðu og fólk streymdi að með spurningamerki framan í sér "hvað er að fara að gerast". Torgið var fljótlega orðið fullt af fólki og ljósin slökknuðu alveg. Niðamirkur. Þá upphófst stórkostleg tónlist sem kom úr öllum áttum. Ljóskastarar í mörgum litum lýstu upp höllina í takt við tónlistina. 20 mínútna stórkostleg sinfonía og mörg hundruð dolfallnir áheyrendur.
Það er sko margt gott við Brussel!
sigurvin (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 22:50
Yndislegt.....svo fullt af lífi
Sigrún Jónsdóttir, 7.5.2009 kl. 23:58
Flottar auglýsingar.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.5.2009 kl. 00:44
Sýnir hve stutt er í líkamstjáningu og dansinn hjá mannfólkinu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.5.2009 kl. 14:09
Þetta líkar mér að fólk þori að gera það sem það vill, það er bara allt of lítið að því.
Læt nú ekki vel að stjórn.
Dæmi: ,, Tónleikar, ef maður fer að dilla sér eða raula með er maður litin hornauga,
hef orðið fyrir því að mér var sagt að haga mér.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.5.2009 kl. 15:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.