Kyrrð, fegurð og óspillt náttúra Íslands


Halldór Baldursson - Morgunblaðið 24. október 2009

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Hver þráir ekki sveitasvæluna?

Emil Hannes Valgeirsson, 25.10.2009 kl. 00:37

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ohhhh....... ég kom hér inn til að sjá fegurð og friðsæld íslenskrar náttúru, fyrir háttinn.

Vonbrigði. 

Anna Einarsdóttir, 25.10.2009 kl. 00:55

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Kunnuglegt...

Steingrímur Helgason, 25.10.2009 kl. 01:01

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mmmm...ekkert eins og kolefnisþrungin kyrrðin, brennisteinslognið og raflínusöngur í lofti.  Ekkert til að trufla mann í sælunni. Ekki einu sinni hávær mosi og skófir.

Jón Steinar Ragnarsson, 25.10.2009 kl. 01:16

6 identicon

Pétur J (IP-tala skráð) 25.10.2009 kl. 14:15

7 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Með leyfi: Hvar finna menn ósnortna náttúru á Íslandi?

Sigurður Þór Guðjónsson, 25.10.2009 kl. 17:46

8 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Hornstrandir komast næst því að vera ósnortnar Sigurður, ásamt Jökulfjörðum

Óskar Þorkelsson, 25.10.2009 kl. 20:46

9 Smámynd: Sturla Snorrason

Í speglinum í kvöld var athyglisvert viðtal við Sigurbjörgu Sigurgeirsdóttur stjórnunarsýslufræðing um hvernig svona skipulagsslys eins og álver í Helguvik geta orðið.

Einnig kom hún inn á hvernig staðarvali Landsspítala var lætt í gegn framhjá allri almennri umræðu.

Viðtalið var síðast á dagskrá um 1/3 af speglinum.

Sturla Snorrason, 26.10.2009 kl. 20:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband