Já, þessar skattahækkunarhugmyndir eru brjálæði í þessu samhengi. Sérstaklega með það í huga að fólk með undir 300 þús á mánuði mun greiða minna skv þeim en skv núverandi hugmyndum. Það er atriði sem þarf að hamra á í samhengi við þetta myndband (þ.e. það sem liðið er)
Þetta er algjört masterpiece og áramótaskaup par excellance. Mætti gjarnan fara í spilun á útvarpsstöðvunum.
Ég bendi hins vegar á, að höfundur tónlistar er ekki alveg ókunnur eins og gefið er í skyn í lokin því þetta lag er að finna á plötu Stevie Wonder: Songs in the Key of life frá ca 1976.
Enski textinn í bakgrunninum passar meira að segja alveg dásamlega við þetta allt saman.
Grútur
(IP-tala skráð)
11.11.2009 kl. 12:45
7
Hvað á að kalla tríóið sem syngur? Trúðatríóið?
Grútur
(IP-tala skráð)
11.11.2009 kl. 12:58
8
Samspillingin er söm við sig.En það mátti búast við þessu.Eftir allar lygarnar og þvæluna leggst hún uppíloft og þegir.Vonandi sem lengst.
Jæja, góðir hálsar. Er ekki kominn tími á eitthvað nýtt? Svona út frá því hvernig heimurinn lítur út í dag? Það hlýtur að vera erfitt að hjakka alltaf svona í sama farinu.....
Nýtt Ísland boðar til mótmæla og samstöðu fundar kl 12:00 n.k. þriðjudag fyrir framan Félagsmálaráðuneytið Tryggvagötu.
Við mótmælum vilja og aðgerðarleysi ríkisstjórnar í garð heimilanna í landinu sem eru að verða fyrir þeirri mestu kjaraskerðingu sem um getur. Kjaraskerðing í formi hækkunar lána og eignabruna.
Bankarnir taka yfir húsnæðislán með 44% afföllum, en ekkert er í boði fyrir hinn almenna nema að lengja í lánum.
Verðtrygging afnumin strax. Það tók ríkisstjórnina ekki nema 15 mínútur að tryggja fjármagnseigendur í bankahruninu og því er krafan sú sama hjá heimilunum í landinu, að þeim verði bjargað strax.
Við krefjumst þess að öll húsnæðislán verði færð til ármóta 2007-2008.
Lántakendur nú stöndum við saman, þannig náum við réttlætinu fram. Mætum og stöndum saman.
Nýtt Ísland boðar til mótmæla og samstöðu fundar kl 12:00 n.k. þriðjudag fyrir framan Félagsmálaráðuneytið Tryggvagötu.
Við mótmælum vilja og aðgerðarleysi ríkisstjórnar í garð heimilanna í landinu sem eru að verða fyrir þeirri mestu kjaraskerðingu sem um getur. Kjaraskerðing í formi hækkunar lána og eignabruna.
Bankarnir taka yfir húsnæðislán með 44% afföllum, en ekkert er í boði fyrir hinn almenna nema að lengja í lánum.
Verðtrygging afnumin strax. Það tók ríkisstjórnina ekki nema 15 mínútur að tryggja fjármagnseigendur í bankahruninu og því er krafan sú sama hjá heimilunum í landinu, að þeim verði bjargað strax.
Við krefjumst þess að öll húsnæðislán verði færð til ármóta 2007-2008.
Lántakendur nú stöndum við saman, þannig náum við réttlætinu fram. Mætum og stöndum saman.
Mér tókst loksins að spila þetta til enda. Algerlega í anda Láru Hönnu. Takk fyrir þennan þátt þinn.
Okkur vantar enn meira af þessum toga. Okkur er mikil nauðsyn á að halda vöku okkar. Látum ekki teyma okkur aftur og aftur út af bjargbrúninni. Gefum nýfrjálshyggjunni ekki færi á okkur aftur. Hrópum húrra fyrir okkur sjálfum, ekki draumórum fársjúkra spilasjúklinga.
Athugasemdir
Þetta er alger snilld hjá þér Lára Hanna!! Eða maður kannski að segja DJ Lára, hér eftir. Fjórfalt húrra fyrir þessu!
Jón Steinar Ragnarsson, 10.11.2009 kl. 14:41
Flott hjá þér, - og enn og aftur þúsundfaldar þakkir fyrir ALLT það sem þú hefur verið að gera.
Vilborg Eggertsdóttir, 10.11.2009 kl. 17:02
Kveðja í bili:)
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 19:32
Já, þessar skattahækkunarhugmyndir eru brjálæði í þessu samhengi. Sérstaklega með það í huga að fólk með undir 300 þús á mánuði mun greiða minna skv þeim en skv núverandi hugmyndum. Það er atriði sem þarf að hamra á í samhengi við þetta myndband (þ.e. það sem liðið er)
kveðja
Kristjana Bjarnadóttir, 10.11.2009 kl. 19:38
Takk í bili.
(Og til hamingju með strákorminn.)
Sigga Lára (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 21:06
Þetta er algjört masterpiece og áramótaskaup par excellance. Mætti gjarnan fara í spilun á útvarpsstöðvunum.
Ég bendi hins vegar á, að höfundur tónlistar er ekki alveg ókunnur eins og gefið er í skyn í lokin því þetta lag er að finna á plötu Stevie Wonder: Songs in the Key of life frá ca 1976.
Enski textinn í bakgrunninum passar meira að segja alveg dásamlega við þetta allt saman.
Grútur (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 12:45
Hvað á að kalla tríóið sem syngur? Trúðatríóið?
Grútur (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 12:58
Samspillingin er söm við sig.En það mátti búast við þessu.Eftir allar lygarnar og þvæluna leggst hún uppíloft og þegir.Vonandi sem lengst.
Sigurgeir Jónsson, 11.11.2009 kl. 23:38
Þetta er algjör snilld. Má ég kópera, setja á disk og spila það hér á Bifröst?
Þú veist meira um höfundarrétt en ég. Bestu kveðjur.
Þráinn Jökull Elísson, 11.11.2009 kl. 23:44
er ég fallinn í ónáð? hjá mér spilast ekkert
Brjánn Guðjónsson, 12.11.2009 kl. 23:31
Jæja, góðir hálsar. Er ekki kominn tími á eitthvað nýtt? Svona út frá því hvernig heimurinn lítur út í dag? Það hlýtur að vera erfitt að hjakka alltaf svona í sama farinu.....
Sigrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 14.11.2009 kl. 10:38
Mótmæli: Samstöðu fundur kl 12:00 þriðjudag...
Nýtt Ísland boðar til mótmæla og samstöðu fundar kl 12:00 n.k. þriðjudag fyrir framan Félagsmálaráðuneytið Tryggvagötu.
Við mótmælum vilja og aðgerðarleysi ríkisstjórnar í garð heimilanna í landinu sem eru að verða fyrir þeirri mestu kjaraskerðingu sem um getur. Kjaraskerðing í formi hækkunar lána og eignabruna.
Bankarnir taka yfir húsnæðislán með 44% afföllum, en ekkert er í boði fyrir hinn almenna nema að lengja í lánum.
Verðtrygging afnumin strax. Það tók ríkisstjórnina ekki nema 15 mínútur að tryggja fjármagnseigendur í bankahruninu og því er krafan sú sama hjá heimilunum í landinu, að þeim verði bjargað strax.
Við krefjumst þess að öll húsnæðislán verði færð til ármóta 2007-2008.
Lántakendur nú stöndum við saman, þannig náum við réttlætinu fram. Mætum og stöndum saman.
Sveinbjörn Ragnar Árnason, 16.11.2009 kl. 21:07
Mótmæli: Samstöðu fundur kl 12:00 þriðjudag...
Nýtt Ísland boðar til mótmæla og samstöðu fundar kl 12:00 n.k. þriðjudag fyrir framan Félagsmálaráðuneytið Tryggvagötu.
Við mótmælum vilja og aðgerðarleysi ríkisstjórnar í garð heimilanna í landinu sem eru að verða fyrir þeirri mestu kjaraskerðingu sem um getur. Kjaraskerðing í formi hækkunar lána og eignabruna.
Bankarnir taka yfir húsnæðislán með 44% afföllum, en ekkert er í boði fyrir hinn almenna nema að lengja í lánum.
Verðtrygging afnumin strax. Það tók ríkisstjórnina ekki nema 15 mínútur að tryggja fjármagnseigendur í bankahruninu og því er krafan sú sama hjá heimilunum í landinu, að þeim verði bjargað strax.
Við krefjumst þess að öll húsnæðislán verði færð til ármóta 2007-2008.
Lántakendur nú stöndum við saman, þannig náum við réttlætinu fram. Mætum og stöndum saman.
Lúðvík Lúðvíksson, 16.11.2009 kl. 21:14
Því miður tekst mér ekki að spila þetta til enda. Er það bara ég eða fleiri?
Þórbergur Torfason, 17.11.2009 kl. 01:01
Bráð vel flutt og skemmtilegt - takk fyrir mig
Gísli Foster Hjartarson, 18.11.2009 kl. 21:27
Mér tókst loksins að spila þetta til enda. Algerlega í anda Láru Hönnu. Takk fyrir þennan þátt þinn.
Okkur vantar enn meira af þessum toga. Okkur er mikil nauðsyn á að halda vöku okkar. Látum ekki teyma okkur aftur og aftur út af bjargbrúninni. Gefum nýfrjálshyggjunni ekki færi á okkur aftur. Hrópum húrra fyrir okkur sjálfum, ekki draumórum fársjúkra spilasjúklinga.
Þórbergur Torfason, 18.11.2009 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.