Anna borgarabrf til Strauss-Kahn hj AGS

byrjun nvember sagi g fr brfi sem hpur hyggjufullra slendinga skrifai Dominique Strauss-Kahn, framkvmdastjra Aljagjaldeyrissjsins. Strauss Kahn svarai stuttlega eins og sj m hr og n hefur hpurinn sent honum anna brf - svar vi svarinu. etta brf er llu lengra en hi fyrra og me skringamyndum. Til glggvunar hengi g ll rj brfin enskri tgfu nest frsluna lka.

Hr er slenska tgfan af brfinu sem sent var til Strauss Kahn n fyrir stundu. Hann fkk a sjlfsgu enska tgfu. Smelli ar til lsileg str fst.

Svarbrf Strauss-Kahn - bls. 1

Svarbrf Strauss-Kahn - bls. 2

Svarbrf Strauss-Kahn - bls. 3


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Lra Hanna loksins er maur farin a sj smljs tilveruna. Takk fyrir etta, og g tla mr a fylgjast me hva gerist. Innilega takk fyrir a birta brfi. Me kveju sthildur Cesil.

sthildur Cesil rardttir, 30.11.2009 kl. 00:42

2 identicon

Tak fyrir essa birtingu, Lra Hanna, essu g samantekt missa punkta sem vert er a halda lofti.

Kveja, L

lydur arnason (IP-tala skr) 30.11.2009 kl. 02:00

3 identicon

Af hverju er tala um viskiptajfnu brfinu og svo vsa mynd me vruskiptajfnui? Kann ekki alveg skilgreiningarnar essu en hefi tali a etta vri ekki a sama. Hvernig ltur jnustujfnuurinn t hj slandi?

g s ekkert t htt vi a a vruskiptajfnuur fari stran pls nstu rin, me gengi eins og a er og kaupmtt flks lgri en hann var. eas a vi kaupum frri bla osfrv en hefur veri og flytjum t meiri fisk v vi erum samkeppnishfari. Me ea n agera IMF.

raun, skv mn einfalda skilningi, er IMF raun a halda vruskiptajfnui niri me v a rsta ha vexti og stugt gengi. Ef gengi fengi a falla meira og vextir frir niur eins og sumir hafa vilja, vri vruskiptajfnuurinn vntanlega enn betri nstu rin. Ea er g a misskilja eitthva?

Gauti (IP-tala skr) 30.11.2009 kl. 02:53

4 identicon

g tek ofan hatt minn og haus fyrir essu flki. a erdsamlegt a vita a hr er flk me hausinn lagi. Flk, sem NENNIR, VILL OG LTUR sig mlin vara. etta eykur mr bjartsni a ahald almennings og styrkur okkar, muni skipta mli. Me svona flk meal okkar, er ljs tilverunni. Hafi au bara varandi kk fyrir og vi bum spennt eftir svari AGS.

Margrt (IP-tala skr) 30.11.2009 kl. 04:24

5 Smmynd: Gunnar Skli rmannsson

Sll Gauti,

g ttast a bjartsni n s ekki rkum reist. Taktu eftir a a sem af er essu ri erum vi kannski 60-70 milljara pls og nnast ekkert flutt inn af v sem nefnir. v er rin komin a ru en blum. raun vantar alla tlunarger hins opinbera hva vi munum geta flutt inn ll essi r. sambandi vi fiskinn hafa margir bent ann mguleika en enn sem komi er hefur ekki veri taki undir a. Me nokku auknum veium gtum vi n inn 40 milljrum ri og vri a mjg til bta eins og segir. v miur dugar a ekki alla lei.

stan fyrir hum strivxtum er a Jklabrfin svonefndu vaxtist vel mean au dvelja landinu.

Kaupmtturinn fer niur um 20% r og sennilega jafn miki 2011. rin ar eftir vera svipu en segjum bara 10%. a segir okkur a miklil ftkt muni vera slandi sem stvar "hjl atvinnulfsins".

Gunnar Skli rmannsson, 30.11.2009 kl. 06:40

6 Smmynd: Gunnar Skli rmannsson

2011 tti a vera 2010

Gunnar Skli rmannsson, 30.11.2009 kl. 06:47

7 identicon

Miki vri gott ef brf Strauss Kahn vri lka birt okkar mli! slensku!

Regna Eiriksdottir (IP-tala skr) 30.11.2009 kl. 10:04

8 identicon

Rtt hj r Gunnar.

Var ekki a reyna a vera bjartsnn, alls ekki. Bara a reyna a skilja stur ess a vruskiptajfnuur er svona psitfur og benda a a er etv/hugsanlega/kannski ekki raunhft svo a tlurnar s eitthva lgri og lengur a taka vi sr en sp var. Og a a er a mnu mati ekki verk IMF.

brfinu er ja a v a Mynd 1 s ekki rauns. Mr finnst allavega s punktur veikur brfinu.

Hef svo msar arar skoanir Icesave og IMF...

Gauti (IP-tala skr) 30.11.2009 kl. 19:45

9 Smmynd: Ingibjrg Gurn Magnsdttir

Hafu kk fyrir essa vinnu na Lra Hanna, g s hr a ert a gera a sem Rkistjrn slands tti a vera gera, en vi erum alltaf meir og meir a sj fyrir hvern hn er a vinna, og a er sko alveg ljst a hn er ekki a hugsa um hagsmuni okkar. En og aftur gott hj r. Kveja.

Ingibjrg Gurn Magnsdttir, 30.11.2009 kl. 23:23

10 identicon

Gauti,

fyrstu tu mnuum rsins hefur innflutningur til landsins minnka um 43% fstu gengi mia vi sama tmabil fyrra. etta hrun innflutningnum skrir a strum hluta mikinn afgang vruskiptum vi tlnd.

Vermti tflutnings fyrstu tu mnui rsins lkka um 26% fr sama tmabili fyrra fstu gengi sem m a miklu leyti skra me verrun mikilvgustu tflutningsvaranna, fiskafura og ls.

Eru einhverjar lkur v a slendingar muni ekki taka til vi innflutning blum og dti aftur, hva gerist td ef fjrfesting fer gang ss lver og verksmijur...allur tkjabnaur ar er j innfluttur.

Stareyndin er a rtt fyrir hrun og ran stefnir a vi munum ekki n hlfum eim afgangi 2009 sem S spi....tu mnaa afgangur er ca 60 ma og innflutningur hefur t aukist sustu mnui rsins. Samkvmt frttum um daginn bast kaupmenn vi betri jlum n en fyrra, betri irvntanlega meiri verslun ..og meiri innflutning.

Sm sgulegt talnaefni lokin, fr 1995 hafa slendingar ekki veri a safna gjaldeyri hs, afhverju tti a a breytast.....munu slendingar td stta sig vi innflutningshft framtinni.

milljarar ISKRSamtala vruskipta jfnuarSamtala jnustu jfnuarSamtala ttatekju jfnuarSamtala viskipta jfnuarSamtala vrusk+ jnustu jfnuar
1995 til 2Q 2009-426,00 -183,27 -1.125,22 -1.734,49 -609,27
Mealtal jfnuar fr 1995 til Q2 2009-7,34 -3,16 -19,40 -29,91 -10,50
Fjldi jkvra rsfjrunga15152917
Fjldi neikvra rsfjrunga4343564941

Elas Ptursson (IP-tala skr) 1.12.2009 kl. 09:01

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband