Hve glöð er vor þjóð

Sumir fá afskrifað - öðrum er hent út á guð og gaddinn. Sumir lifa í vellystingum praktuglega, finna ekki fyrir samviskubiti og skipuleggja næstu skíðaferð - aðrir lepja dauðann úr skel og kvíða jólunum. Sumir lifa hinu ljúfa lúxuslífi með fjölskyldum sínum - aðrir taka líf sitt og valda ástvinum sínum ævilangri sorg.

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Takk fyrir samskiptin hérna á moggablogginu, ég er búin að setja nýja bloggið þitt í uppáhalds lesninguna hjá mér. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 2.12.2009 kl. 01:22

2 identicon

Thetta er eitthvad sem allir aettu ad lesa.

http://eyjan.is/blog/2009/12/02/norraenir-bladamenn-gagnryna-radningu-davids-a-morgunbladid-adfor-ad-tjaningarfrelsi/

Islendingur (IP-tala skráð) 2.12.2009 kl. 11:08

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Takk fyrir mig hérna megin, ég kíki yfir.

Ásdís Sigurðardóttir, 2.12.2009 kl. 12:50

4 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Það er e.t.v. við hæfi á þessum tímamótum að þakka fyrir samveruna hér. Þau hafa verið mér ómetanleg. Ég gleymi því nefnilega aldrei þegar ég uppgötvaði bloggið þitt! Ég man ekki hvernig ég uppgötvaði það, bara áhrifunum af því að lesa það.

Þetta var síðasta haust. Ég upplifði áfallið af hamförunum sem keyrði efnahag landsins niður í ystu myrkur en flestallir í kringum mig neituðu að ræða um þessa hluti og voru alls ekki tilbúnir til að hlusta á hugmyndir um orsakir og afleiðingar fram í tímann.

Ég reyndi að horfa á fréttir, hlusta á útvarp og lesa blöðin til að sjá að það sem ég hafði haft áhyggjur af svo lengi átti við raunveruleg rök að styðjast nema það hafði farið enn verr en ég hafði gert mér í hugarlund. Ég reiknaði líka með að heyra eitthvað um framtíðarhorfur... Ég gafst upp og fór þá að ráfa um Netið.

Það var undir þessum kringumstæðum sem ég fann bloggið þitt og leið eins og ég væri komin heim! Ég verð þér ævinlega þakklát fyrir það að vera haldreipið sem ég þurfti á að halda á þessum tíma

Ég óska þér velfarnaðar á nýjum vettvangi og hlakka til að fylgjast með skrifum þínum áfram!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 3.12.2009 kl. 03:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband