Kreppukaldhæðni

Í dag rak ég augun í blað á eldhúsborðinu sem ég renni stundum yfir á netinu. Markaðurinn heitir það og er fylgiblað Fréttablaðsins - einu sinni í mánuði nú orðið, enda kannski ekki mikið að gerast á þeim vettvangi. Það sem vakti athygli mína voru tvær auglýsingar á forsíðunni. Önnur efst, hin neðst.

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Þú ert frábær.Lára Hanna.

Allt þitt blogg,og útfærslan sýnir hvað þú hefur mikla kunnáttu við gerð blogg-síðna.

En það er ekki,það eina sem ég vildi segja,heldur,hvað blogg þín hitta vel í mark.

Ég tel að þeir,sem eru að auglýsa tætara núna,hafi seint í rassinn gripið.Það allir búnir að eyða þeim plöggum,sem skipta einhverju máli.

Ingvi Rúnar Einarsson, 5.12.2009 kl. 00:54

2 identicon

Ég var einmitt að farga miklu magni af gömlum skjölum, í gær. Launamiðar, reikningsyfirlit og kvittanir. Ég notaði ekki tætara, heldur fór ég með það allt saman ótætt í endurvinnslu Sorpu. Ef einhver vill gramsa í því, þá gerir það ekkert til. Ég ligg ekki á neinum viðkvæmum upplýsingum sem þarf að fela.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 5.12.2009 kl. 06:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband