12.12.2009
Brotið gegn eigin þjóð
Stórfellt gjaldeyrisbrask nokkurra einstaklinga og fyrirtækja sem nú er til skoðunar hefur beinlínis unnið gegn þjáðu landi og þrautpíndri þjóð, dýpkað kreppuna og veikt krónuna. Ég benti á umfjöllun tveggja fjölmiðla um málið hér. Daginn eftir, á mánudag...
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Spilling og siðferði, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Hvað er sá maður,sem brýtur gegn eigin þjóð?Föðurlandssvikari eða landráðamaður.
Það er höfuðástæðan fyrir því,hvernig að komið er fyrir þjóð þessari.Hópur að fólki,sem hugsar eingöngu ,um sitt eigið skinn,og skítsama og hvað verður um land og þjóð.
Þessi hópur hefur fengið allt upp í hendurnar,með gjöfum eða arfleið .Og þakkir fyrir sig,með því að halda áfram með þá svívirðingu að magna erfiðleika þjóðarinnar.
Ingvi Rúnar Einarsson, 12.12.2009 kl. 14:50
Svo sannarlega sammála fyrri athugasemd.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 13.12.2009 kl. 02:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.