17.12.2009
Ógeðfelldur málflutningur ráðherra
Fantagóð og vel unnin fréttaskýring Helga Seljan í Kastljósinu í gærkvöldi hefur vakið gríðarlega athygli, misboðið réttlætiskennd almennings og valdið enn einni risareiðibylgju í samfélaginu. Ég held að ekki sé ofmælt að allt sé hreinlega brjálað vegna þessa máls. Jólakveðju iðnaðarráðherra til þjóðarinnar...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.