19.12.2009
Öðruvísi jólalög
Venjuleg jólalög eru björt yfirlitum, fjalla um jákvæðar hliðar jólanna - samveru, notalegheit, kertaljós, jólatré, snjóföl á jörðu, jólasveina, gjafir og fleira þvíumlíkt. Húmoristagengið Baggalútar hefur flutt jólalög undanfarin ár og þau eru alltaf öðruvísi en þessi venjulegu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.