24.12.2009
Jólakveðja
Sumt er óbreytanlegt - fastur punktur í tilverunni. Jólahátíðin kemur hvernig sem viðrar, hvernig sem á stendur, hvað sem gengur á, hvort sem við erum tilbúin undir hana eða ekki. Sumir hamast við undirbúning vikum saman, aðrir gera minna. Sumir fagna á trúarlegum forsendum, aðrir á sínum eigin. En umbúðirnar eru...
Athugasemdir
Gleðilega jólahátíð kæra bloggvinkona.
Anna Einarsdóttir, 24.12.2009 kl. 14:30
eigðu gleðileg jól
Brjánn Guðjónsson, 24.12.2009 kl. 17:04
Ég óska þér og fjölskyldu þinni Gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.12.2009 kl. 03:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.