25.12.2009
Jólatröllavísur Magneu
Þá er jólaundirbúningi lokið, hátíðin gengin í garð og landsmenn uppteknir við að njóta hennar í faðmi fjölskyldu og vina. Sumir þurfa að vinna, aðrir komust ekki þangað sem förinni var heitið vegna veðurs eða annarra tálmana. Enn aðrir eru einir á jólum...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.