27.12.2009
Með kusk á hvítflibbanum
Jón Sigurðsson var skipaður stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins frá 1. janúar 2008. Honum var falið, ásamt öðrum í stjórn FME að ganga frá starfslokum Jónasar Fr. Jónssonar, forstjóra FME í lok janúar 2009. Í kjölfarið sagði stjórnin af sér. Ljóst er að Fjármálaeftirlitið brást og steinsvaf á verðinum fram á síðasta dag...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.