31.12.2009
Ræða kvöldsins
Ég hef aldrei á minni lífsfæddri ævi haldið ræðu. Fæ hroll og brauðfætur bara við tilhugsunina. Undanfarið rúmt ár hef ég oft verið beðin um að halda ræðu en neitað öllum beiðnum staðfastlega. Ég er í eðli mínu athyglisfælin og má ekki til þess hugsa að athygli beinist að persónu minni þótt ég vilji gjarnan að hún beinist að því sem ég hef fram að færa...
Athugasemdir
Sæl Lára Hanna. Takk fyrir þessa færslu og allt á liðnu ári. Þráinn er og hefur alla tíð verið óborganlega góður. Han lætur stjórnast af vitinu sem honum var gefið, góðum vilja og húmor til að hjálpa okkur. Peningar eru lítils virði ef við seljum sálu okkar og hæfileika til að njóta eðlilegs lífs fyrir þá. Lifðu heil. Kv. Anna.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.1.2010 kl. 01:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.