Orsakir og afleiðingar

Að fylgjast með Icesave-umræðunni er eins og að hlusta á Gunnar í Krossinum tala um sannleiksgildi Biblíunnar, Snorra í Betel um samkynhneigð eða Jón Val um fóstureyðingar. Þetta eru ekki samræður milli skynsamra, vel upplýstra einstaklinga, þótt vissulega örli á slíku hjá sumum, heldur upphrópanir...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Já, manni finnst skondið að þessi "Iceslave- hópur" vill ásaka þann hóp sem reynir að draga kerruna úr skítnum í staðinn fyrir að varðveita nöfnin þeirra manna á minnisspjaldinu sínu sem komu Ísland í það ástand sem ríkir nú.

Úrsúla Jünemann, 4.1.2010 kl. 10:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband