Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

Hva er lrislegt vi a lta sr heyra?

MtmliMiki hefur veri fjalla um hinn sgulega borgarstjrnarfund fimmtudaginn og mtmlin sem ar voru vihf og snist sitt hverjum. g hef sett inn athugasemdir msum bloggsum ar sem g fagna essum mtmlum og finnst au alls ekki tt vi skrlslti eins og sumir vilja vera lta. g sat lmd fyrir framan sjnvarpi mean essu st, skipti rt milli stva og fannst risi ekki htt forsvarsmnnum nja meirihlutans. Loksins, loksins lt flk sr heyra og a eftirminnilega, enda orra Reykvkinga, og reyndar landsmanna allra, grflega misboi me valdarninu. Frekar tti a kenna valdarni vi skrl en mtmli almennings sem hefur fengi sig fullsaddan af silausum embttisveitingum, baktjaldamakki, hrossakaupum, byrgarleysi stjrnmlamanna og frnlegri sun skattpeningum.

Vikulokunum Rs 1 morgun var Hallgrmur Thorsteinsson me rj gesti, au Kjartan Magnsson r Sjlfstisflokki, Oddnju Sturludttur r Samfylkingu og Einar Mar rarson, stjrnmlafring, sem vntanlega var ar sem hlutlaus horfandi. "Hva finnst ykkur um a sem gerist arna?" spuri Hallgrmur vimlendur sna. au Kjartan og Oddn hfu skiljanlega lka sn atburinn.

EinarMarSvo spuri hann Einar Mar "Var etta vanvira vi lri?" og Einar Mar svarai eitthva essa lei: "Nei, veistu g held ekki. g er n svolti hrifinn af svona mtmlum og egar almenningur ltur til sn taka. Vi kllum etta hefbundna stjrnmlatttku... (Innskot Oddnjar: Borgaralega hlni.) ...ea borgaralega hlni stjrnmlafrinni. slendingar eru alveg rosalega latir a lta til sn taka og alveg mgulegir essari borgaralegu hlni. annig a g eiginlega bara dist a flki egar a mtir svona og ltur sr heyra. Mr finnst a bara hi besta ml."

g s einhvers staar a Jenn Anna, s strkostlegi nyrasmiur, kallar etta "hljsettan lrisgjrning" sem jafnvel ennbetur vi hr en borgaraleg hlni ea hefbundin stjrnmlatttaka.

etta finnst mr vera kjarni mlsins og til a bta um betur birti g hr a nean pistil Illuga Jkulssonar r 24 stundum dag. g hef veri mikill adandi Illuga um langt rabil tt ekki ekki g hann neitt persnulega. Honum er einkar lagi a ora hlutina annig, a mr finnst hann hafa lesi hug minn og hjarta og a gerir hann n sem endranr.

Vonandi var atbururinn Rhsi Reykjavkur fimmtudaginn bara forsmekkurinn a v sem koma skal - a landsmenn noti lri og taki virkan tt a mta lf sitt og umhverfi.


Pistill Illuga


Oft ratast kjftugum satt munn!

i margt hefur veri a gerast slensku jflagi upp skasti og mig hefuroft langa a leggja or belg en ekki haft tma til ess. Hef a reyndar ekki enn en g get baraekki ora bundist egar kjftugum ratast svo dagsatt munn sem n.

Hannes Hlmsteinn Gissurarsong hefiulega fura mig v dlti sem sumir fjlmilamenn hafa Hannesi Hlmsteini Gissurarsyni en skili a lka ara rndina v eir urfa svo lti a hafa fyrir honum. a arfsko ekki aldeilisa draga orin upp r honum, hva a undirba gfulegarspurningar og slkt. En a ir heldur ekkert a mtmla Hannesi ea koma me mtrk, hann hlustar ekki, heldur bara fram a tala. Hannes er svo sannfrur um eigi gti og rttmti skoana sinna a engu skiptir tt allt arar stareyndir blasi vi. Ef einhver vimlandi hans reynir a benda , ekki s nema annan vinkil, kaffrir Hannes hann mli svo til hans heyrist ekki einu sinni.

Gunnar  KrossinumHannes Hlmsteinn og Gunnar Krossinum eiga margt sameiginlegt a essu leyti. Bir eru innilega sannfrir um a eirra skoanir su r einu rttu og engar arar eigi einu sinni rtt sr. Allir sem eru eim ekki sammla eru kjnar sem skilja ekkert hva skiptir mli og hva ekki lfinu. Bir eru Hannes og Gunnar ofstkisfullir fgamenn, hvor snu svii. g ver a viurkenna, tt a s mr vert um ge, a g hef lmskt gaman af eimbum enverengu a surskaplega pirru egar g hlusta . En eftir finnst mr g vera alveg einstaklega heilbrig, vsn, fordmalausog skynsm. A v leytinu lta eir mr la vel.

Kannski er a lka essi eiginleiki sem heillar fjlmilamennina sem f ttina sna. eir vekja athygli fyrir fgafullar skoanir snar og athygli er ttastjrnendum lfsnausynleg. Hvaa skring nnur gti veri v, a Egill Helgason bau upp Hannes Hlmstein Silfrinu til a tala um loftslagsbreytingar seinni part rs fyrra? Ea nna sast Kiljunni, sem annars er gtur bkmenntattur, ar sem Hannes og Egill skouu saman myndiraf lfsferli Davs Oddssonar og Hannes flutti fjlglegar skringar me myndunum. tt g tlki hugtaki bkmenntir mjg vtt f g ekki s a essi myndaskoun geti neinn htt flokkast undir bkmenntir, jafnvel a Hannes s a gefa t myndabk um ofurhetjuna sna.

Dav OddssonEins og allir vita hefur Hannes Hlmsteinn veri einn alharasti talsmaur og verjandi Davs Oddssonar um ratugaskei og Sjlfstismaur nnast fr frumbernsku. Eins og sj mtti fyrrnefndri myndasningu Kiljunni eru eir einnig klkubrur og hafa fylgst a hnd hnd fr unga aldri. Ef Dav hefur veri gagnrndur, sem hefur vitanlega gerst ansi oft, stekkur Hannes til, verhann me kjafti og klm og rttltir allar hans gjrir og hvert or sem af vrum hans hrtur. En auvita ekkirog skilur Hannes Hlmsteinn Sjlfstismenn mjg vel af ralangri reynslu.

ttinum Mannaml St 2 sastliinn sunnudag gerist merkilegur atburur sem g hef ekki s miki fjalla um. Hannes Hlmsteinn Gissurarson skilgreindi ar mjg skrt og skilmerkilega hva v felst a vera Sjlfstismaur, sem lkast til nr yfir alla , sem eru skrir ann flokk og/ea kjsa hann. g var bin a horfa ttinn Netinu, en yfirltislaus og skemmtileg frsla hj bloggvenzli mnu, Steingrmi Helgasyni, var til ess a g horfi aftur og hlustai betur. g fkk hugljmun.

ar sem g hef sjlfbetra sjnminni en heyrnar, og reikna me a fleiri su annig gerir, tk g a r a skrifa niur skilgreiningu Hannesar Hlmsteins Sjlfstismnnum or fyrir or. Hn hljmar svona:

SjlfstisflokkurinnHannes Hlmsteinn:Sjlfstismenn eru mjg foringjahollir og a er dltill munur kannski ef maur tekur etta svona... Sjlfstisflokkinn annars vegar og vinstri flokkana hins vegar er... Sjlfstisflokknum er eiginlega flk sem a hugsar ekkert miki um plitk og er frekar plitskt. a hljmar dlti einkennilega kannski en... og g kannski ekki a segja a svona, en til einfldunar m segja a Sjlfstismenn eru menn sem vilja gra daginn og grilla kvldin. Vinstri menn eru menn, sem halda a me masi og fundahldum s... og sko ljalestri, s hgt a leysa einhverjar lfsgtur. arna er dltill munur. annig a vinstri menn eru miklu plitskari heldur en hgri menn. ess vegna eru eir ekki eins foringjahollir. Hgri mennirnir, eir eru bara a reka sn fyrirtki, eir vilja leggja brattann, eir vilja bta kjr sn og sinna, annig a eim finnst hrna... gott a hafa mann sem sr um plitkina fyrir og Dav var slkur maur.

ar hfum vi a svart hvtu. Sl ennan hluta Mannamls er hr ef einhver vill lka horfa, hlusta og sannreyna or Hannesar Hlmsteins. Hann sagi etta - alvru.

Skrara og skilmerkilegra getur a ekki veri. Sjlfstismenn eru ekki plitskir, fylgja bara snum foringja eins og saukindur snum forystusau. eir hafa bara huga v a gra og grilla og hugsa um a eitt a bta kjr sn og sinna, lta foringjann um plitkina. Vntanlega er eim sltt sama um alla hina. En vinstrimenn, sem virast samkvmt skilgreiningu Hannesar einmitt vera allir hinir, eru plitskir upp til hpa og reyna a leysa lfsgturnar, a lkindum jflagsml sem arf a huga, raog afgreia.

Mig grunar a arna s Hannes Hlmsteinn a ora, svona lka snilldarlega, a sem ansi margir vissu almennt fyrir og eru bnir a vita lengi, lengi.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband