Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Ljs myrkrinu

egar g renndi yfir Moggann gr s g ljs myrkrinu - og a var g tilfinning.

essi skapnaur, njar hfustvar Glitnis, mun a lkindum ekki rsa Kirkjusandi.

Njar hfustvar Glitnis vi Kirkjusand

Og essir hroalegu kassar, nr Landsbanki, munu ekki rsa gamla mibnum Reykjavk.Mibr - Nr LandsbankiLandsbankabygging-texti

G bending fr Emil athugasemd - glerhllin World Trade Center milli Hafnarstrtis og tnlistarhss

WorldTradeCentre-1

WorldTradeCentre-2


Hva arf til a ofbja jinni?

Mig langar a bija sem lta hinga inn a lesa textann hr fyrir nean, horfa san bi myndbndin fr upphafi til enda og spyrja sig svo: Er etta a sem g vil? Er etta a stjrnarfar sem jinni er fyrir bestu? Vil g a hagsmunir stjrnmlaflokka, fmennrar klku og nokkurra einstaklinga su alltaf ltnir ganga fyrir mnum hagsmunum og mikils meirihluta jarinnar?

Vsj  Rs 1 - lg

Vsj heitir frbr tvarpsttur Rs 1 sem er dagskr kl. 17 alla virka daga. ar eru oft beittustu pistlar sem g heyri essa dagana. Beittari og kjarnyrtari en nokku anna efni tvarpi mr vitanlega. g tla a vitna hluta r pistli sem fluttur var Vsj 23. oktber sl.:

yrla"En miki djfull sem etta er fari a fara illa mann, gtu hlustendur. Myndirnar af sumarhsunum, vnkjallararnir, snekkjurnar, yrlurnar... rjhundru milljnir fyrir a eitt a fara ftur. Eitt er vst. Allir eru bnir a f ng af upplsingum um laun slensku bankastjranna, hinar silausu upphir sem n upp rjfur og rflega a - og menn u vegna ess a eir bru byrg. N hefur komi upp r drnum a eir bru aldrei byrg ru en rassgatinu sjlfum sr. En vi... vi getum ekkert sagt vi essa menn. etta voru frjlsir menn frjlsum markai.

Anna gegnir um stjrnmlamennina. Vi kusum , vi hleyptum eim til valda... En vi stjrnmlamennina - vi hljtum a geta sagt eitthva vi . Vi ttum a minnsta kosti a geta hvatt til ess a stjrnmlaflokkar sem n eru me llu gjaldrota og draghaltir, a eir su n studdir t af sviinu. Sannarlega n blsthellinga en samt nokku rsklega.

a snjar og sland er murlegt klkusamflag. g held a Jn Baldvin MrgsirHannibalsson hafi tala um a sjnvarpinu sl. sunnudag. sland er Rtarklbbur fr helvti. Gamlir menntsklingar halda hr hpinn betur en mrgsir. rs eina eirra jafngildir rs r allar. Klkukarlarnir hittast rmgum einblishsum kvldin og grpa spil. eir kunna yfirlitin fr bnkunum utanbkar. eir fara fram nafni skynsemi, eir tra heilann, eir eiga sland og hs nokkrum hum...

eir tldu okkur tr um a rtt vri a virkja, rtt vri a selja bankana, eir allra hrustu vildu selja Rkistvarpi. seinni t hafa eir lesi sguna um Bjart Sumarhsum en lti af henni lrt. "Hva er heimur? etta er heimurinn. Heimurinn, hann er hr. Sumarhs, jrin mn, a er heimurinn. Og tlir r a gleypa slina einhverri augabragsvitfirringu, af v sr bla peninga fr Amrku sem auvita eru falsair eins og allir miklir peningar sem berast upp hendur einstaklingnum n hans atgera, skaltu sanna a fyrr ea sar a Sumarhs, a er heimurinn og veit g a hugsar til minna ora."

MrgsirN eru gsirnar bara vart bnar a setja okkur hausinn. En bara beint v a voru ekki beinlnis r sem settu okkur hausinn heldur grnistarnir. Og n er hlegi a slendingum t um allan heim. a er bi a gefa t yfirlsingu aljavettvangi a gsirnar su hlfger fln sem skilja ekki ntma hagkerfi. Vi hefum allt eins geta lti hunda stjrna landinu, geitur ea seli. En hva gera slendingar? J, hva tli i a gera, slendingar? tli i a ba og sj? Athuga hvort innistan tekur ekki vi sr? Athuga hvort ekki leynist enn rlti lf sji nmer 9? Athuga hvort etta hafi ekki allt veri rugglega bara nettur gustur a utan - jafnvel bara pnulti hressandi gustur.

Andri Snr Magnason, rithfundur, skrifai frga bk me undirtitlinum "Sjlfshjlparbk handa hrddri j". Andri hitti naglann hfui og hann er einn af eim sem lof skili fyrir sitt tal undanfrnum rum. slendingar eru logandi hrddir. En vi hva eru eir hrddir? J, eir eru hrddir vi mrgsir. eir ttast ekkert meira en ennan kjlfatakldda og sjmilda sfnu sem stendur svo vel saman og af sr alla hrarbylji. eir eru hrddir vi mrgsir.

sland er Rtarklbbur dauans og honum er stjrna af mrgsum sem Mrgsirhalda hpinn og ltu sig dreyma um gilega setustofu me leursfasetti, konaksglgg glasi, mlverk af ingvllum og stutt nsta spilastokk og hesths ar sem hgt er a moka skt. En hva fengu r? r fengu katastrfu. essar gsir mega alveg halda fram a standa saman mn vegna ef r bara standa ekki stafni sama tma..."

Svo mlti Eirkur Gumundsson Vsj einum af snum kjarnyrtu og beinskeyttu pistlum.

Hva arf til a ofbja jinni? Hversu langt geta stjrnvld gengi hroka snum og yfirlti n ess a eitthva bresti einhvers staar? "a er ekki ar me sagt a etta s vilji jarinnar," sagi Geir eftir a 90% hennar hafi hafna Selabankastjra. Hva er a ANNA en vilji jarinnar? Geir sagi lka: "Mr finnst vieigandi a persnugera ann vanda sem vi er a fst eim einstaklingum sem sitja stjrn Selabankans." a m ekki kenna neinum um. a m ekki benda augljs mistk manna, endalaust klur og fullkomlega hfa stjrnendur - hva a krefjast ess a eir taki pokann sinn og arir hfari taki vi. Hva m gera? Ba og sj til eins og Eirkur nefnir pistlinum snum? egja og lta hfi lyndu akklti eins og g sagi einhverjum pistli? Hvers konar framkoma er etta eiginlega hj essum klkubrrum sem telja sig eiga sland me manni og ms og geta rskast me okkur a vild? Og eim finnst a auk ess alveg sjlfsagt!

Ef i hafi ekki horft myndbandi frslunni hr undan skulu i gera a nna - ur en lengra er haldi. En horfi svo essi tv hr fyrir nean, fr upphafi til enda, og spyrji ykkur hvort etta s a stjrnarfar sem i vilji og tengi vi lri. Lesi svo pistlana hans Pturs Tyrfingssonar. Alla bara, a er ruggast.

r frttum Stvar 2 - 29. oktber 2008

r Silfri Egils 9. mars 2008 og Tufrttum RV 10. september 2008


Holdgervingar hrokans

a er bi a segja svo margt og skrifa enn meira. g held a etta myndband arfnist ekki frekari skringa en flk er auvita velkomi a segja skoun sna athugasemdum.

Vibt:g fkk bendingu tlvupsti fr bloggvinkonu morgun um essa tilvitnun Hannes Hlmstein, stjrnarmann Selabankanum, Frttablainu dag. Hr kemur hroki og yfirlti frjlshyggjupostulans vel ljs.

Frttablai 29.10.08 - Hannes Hlmsteinn

Svo tla g a bta essu myndbandi hr inn. Vitali vi Geir mun hafa veri mars essu ri.

Athugasemd sem skrifu var vi myndbandi YouTube vakti athygli mna. Hn hljar svona og arfnast varla ingar:

The Icelandic Prime Minister and his ministers of incomptence have bankrupted Iceland and lost hundreds of thousunds of ordinary citizens in the UK, Holland and Belgium their savings.
Why is he still running around as a Prime Minister of Iceland? There must be something wrong with the people of Iceland.
Must be some sort of Mugabe effect that keeps him and his idotic Government in power.

Leigh Hartley


Einar Mr leggur sitt af mrkum

Einar Mr Gumundsson, rithfundur, hefur heldur betur lti fr sr heyra um standi jflaginu, adraganda ess og afleiingar, og er beinskeyttur me afbrigum. Hr er grein eftir hann fr 16. oktber og vital vihann Silfri Egils 19. oktber. Einar Mr flutti ru mtmlafundinum Austurvelli sl. laugardag kl. 15og hann var einn rumanna borgarafundinum In grkvldi. Svo birtist mgnu grein eftir hann Morgunblainu dag. g lsi eftir fleiri kraftmiklum mlsvrum almennings af kalberi Einars Ms.

Einar Mr borgarafundinum In 27. oktber 2008 - Mbl Sjnvarp

Fr borgarafundinum - hdegisfrttir Stvar 2
Ptur Blndal er ekki gu sambandi vi jina ef hann heldur a vi teljum ng a aeinsEINN maur segi af sr!

Grein Einars Ms Morgunblainu 28. oktber 2008
(smelli ar til hn stkkar lsilega str)

Moggi 28.10.08 - Einar Mr Gumundsson


Dti fr Bjgga frnda

Halldr Baldursson arf ekki mrg or til a varpa ljsi hlutina.

Halldr - Moggi 28. oktber 2008


Bjrglfur Thor Kompsi

Hvernig skpunum maur a skilja etta? arna segir Bjrglfur a hgt hefi veri a losna vi Icesave-byrgirnar upp - hva var a aftur miki, 450 milljnir punda? - me v a reia fram 200 milljnir punda tryggingu! a er bi a nefna svo margar upphir, mist pundum ea krnum, a erfitt er a henda reiur eim. essi ml vera flknari eftir v sem fleiri tj sig um au og ekki nokkur lei a vita hver segir satt og hver ekki. a verur brnna a f utanakomandi, hlutlausa rannsknaraila til a fara ofan saumana llum hlium essa skelfilega klurs - v etta ltur t fyrir a vera klur fr upphafi til enda.

Komps 27. oktber 2008 - Bjrglfur Thor Bjrglfsson

Kastljs 27. oktber 2008 - Bjrn Bjarnason og Guni gstsson

Kastljs 27. oktber 2008 - Upphaf borgarafundar In

etta sagi Sigurjn fyrrverandi Landsbankastjri kvldfrttum RV

Athugasemd Selabanka slands dag

Athugasemd vegna ummla Bjrglfs Thors Bjrglfssonar
um beini Landsbanka slands um fyrirgreislu Selabanka slands

brfi til bankastjrnar Selabanka slands mnudaginn 6. oktber sl. kynnti bankastjrn Landsbanka slands a bankinn yrfti fyrirgreislu a fjrh 200 milljnir punda fr Selabanka slands vegna tstreymis sem ori hefi tibi eirra Bretlandi auk 53 milljna punda lns vegna dtturflags Landsbankans Lundnum. Verulegt tstreymi var r tibinu helgina undan. samtlum vi forsvarsmenn bankans kom fram a jafnvel tt umbein fjrh fengist vri alls ekki vst a hn dygi og lklegt a fjrrfin gti rskmmum tma hkka verulega, jafnvel margfaldast. Tilefni beininnar brfi Landsbankans 6. oktber var tstreymi af innlnsreikningum. Ekki var minnst fltiafgreislu breska fjrmlaeftirlitsins.

Af framangreindum stum er augljst a s fullyring Bjrglfs Thors Bjrglfssonar a 200 milljna punda fyrirgreisla Selabanka slands hefi leyst allan vanda Landsbanka slands essum tma stenst ekki. Eins er frsgn hans af rs atbura rng.

essum dgum virtist enn lklegt a Selabankinn yri a fylgja eftir kvrun rkisstjrnar slands um hlutafjrframlag Glitni a fjrh 600 milljnir evra. Einnig hafi veri kvei a hfu samri vi forstisrherra a lna Kaupingi 500 milljnir evra til nokkurra daga eim tilgangi a astoa ann banka vi a mta krfum breska fjrmlaeftirlitsins og annarra arlendra stjrnvalda vegna stu dtturfyrirtkis ess banka Lundnum.

Lkleg framlg Selabankans vegna kvrunar rkisstjrnarinnar um Glitni og fyrirgreisla vi Kauping hfu egar sett miklar byrar gjaldeyrisvarasj jarinnar og varasamt var a ganga lengra eim efnum.


Yfirlsing Bjrglfs Thors eftir athugasemd Selabankans

Selabanki slands sendi sdegis dag fr sr athugsemdir vegna ummla minna sjnvarpstti sem birt voru gr. ar segir a brfi fr mnudegi 6. oktber sl. og samtlum vi forsvarsmenn Landsbankans hafi ekki veri minnst fltimefer breska fjrmlaeftirlitsins, FSA. etta er ekki rtt. Bankastjrum Selabankans var kunnugt um bo breska fjrmlaeftirlitsins um fltimefer og geta fleiri stafest a. var einnig eim rherrum rkisstjrn slands sem helst hafa unni a rlausn vanda slensku fjrmlafyrirtkjanna kunnugt um bo breska eftirlitsins. Allar lkur voru v a tstreymi fjrmuna r tibi Landsbankans London hefi minnka strlega vi tilkynningu Englandi um fltimefer FSA og v mun minni lkur a fjrrf Landsbankans margfaldaist eins og Selabankinn ltur veri vaka svari snu.

segir Selabanki slands a frsgn mn af rs atbura s rng. S fullyring er n nokkurs rkstunings. Slkur mlflutningur dmir sig sjlfur.

Einnig kemur vart a Selabanki slands beri fyrir sig bi hafi veri a kvea samri vi forstisrherra a lna Kaupingi 500 milljnir evra egar Landsbankinn fkk synjun Selabankans eftir hdegi mnudaginn 6. oktber. Tilkynning um ln til Kaupings kom ekki fyrr en sar ennan dag. kemur einnig vart a Selabanki hafi um hdegi ennan mnudag reikna me a rki legi 600 milljnir evra hlutaf Glitni egar feinum klukkustundum sar var kynnt Alingi frumvarp um neyarlg sem boai jntingu bankanna.

Mikilvgasta verkefni slenska fjrmlalfsins um essar mundir er a efla traust fjrmlastofnunum. ar rur mest a Selabanki slands fari fyrir rum. Svo er ekki egar hann gerir ekki me neinum htti viunandi grein fyrir kvrunum snum heldur svarar me hlfkvenum vsum og adrttunum.

A ofansgu m sj a g stend vi or mn sjnvarpsttinum Komps.

Bjrglfur Thor Bjrglfsson

----------------------------------------------------

Eftir etta horf og lestur legg g til a flk lesi pistil Pturs Tyrfingssonar - Hringavitleysa


Fri og valdkgun - fmenn klka me tgl og hagldir

g efast ekkert um a fjlmargir kannist vi lsinguna fyrirsgninni, kinki kolli og samsinni v a svona s stjrnarfari einmitt hr landi - og hafi veri mjg lengi. Ekki satt? Einn flokkur hefur ri flestu sem hgt er a ra, fmenn klka innan hans stjrnar og ar af deilir og drottnar einn maur r hsti snu. Fri, valdkgun og fmenn klka me tgl og hagldir.

En essi or eru tekin r fyrirsgn greinar Morgunblainu dag sem fjallar um stjrnarfar landi sem vi, flki "lrisrkinu" slandi hfum gagnrnt miki og lengi, nefnilega Rsslandi. etta er einstaklega kaldhnislegt. Smelli til a stkka lsilega str.

Moggi 27.10.08 - Stjrnarfar  Rsslandi

Miki hefur veri rtt og rita um vital Morgunblasins vi einn af eigendum snum, Bjrglf eldri, sem birtist gr og var skrifa af einum alharasta stuningsmanni urnefndar valdaklku. Blai hefur veri gagnrnt harlega og v miur heyrist mr a allir blaamennhafi veri settir undir sama hatt sem mr finnst sanngjarnt gagnvart eim mrgu, gtu blaamnnum sem Morgunblainu starfa. Einkum hefur ritstjrinn veri skammaur fyrir a birta vitali.

En hver sem skrifai leiara dagsins Mogganum er ekki sammla eigandanum eins og sj m hr:

Moggi 27.10.08 - Leiari um Icesave

essi tilvitnun leiarans vitali fannst mr srlega skondin:

Moggi 27.10.08 - Leiari Icesave btur

Ef g hefi n teki hsnisln Landsbankanum s g mig alveg anda setjast niur me jnustufulltranum mnum og rekja r honum garnirnar um a hvaanpeningarnir sem bankinn tlai a lna mr kmu og hvort a vri ekki rtt a lkka lni ea hafa a me hrri vxtum - ea eitthva -af v gengi vri svo vitlaust skr. egar jnustufulltrinn segir mr, ef hann veit a , a peningarnir komi fr breskum almenningi sem gri tr lagi allt sparif sitt inn tib Landsbankans Bretlandi, Icesave (sem g vissi reyndar ekki a vri til fyrr en fyrir 3vikum) trausti ess a f ga vexti ofbur mr - hva mr a ofbja nkvmlega veit g ekki. Kannski a g s a f lnaa peninga hj breskum almenningi sem fr hrri vexti en g arf a borga af lninu?En g geng auvita t, htti vi a kaupa bina ea fer nsta banka til a athuga hvort kaupin gerist eitthva ruvsi eirri eyri. etta finnst mr mjg sennileg atburars. Gerum vi etta ekki ll egar vi fengum hsnislnin okkar? W00t


Liti um xl spdma, or og efndir

Hva gerist og hvenr? Vorum vi vru viea ekki? Hva sgu rherrar, ingmenn,bankastjrar og arir sem ttust hafa vit mlunum? En erlendir fjlmilar? Munum vi a? g fr lagerinn og klippti saman umfjllun sjnvarpsfrttum um efnahagsml fyrstu rj mnui essa rs. Samantektin einskorast vi a sem g tti til og ar sem gefi var hressilega efnahagsumfjllun mars, auk ess sem g tti fleiri frttatma r eim mnui, var g a klippa mnuinn tvennt. g einskora mig vi kvldfrttatma sjnvarpsstvanna og eins og sj m tti g fleiri lager fr St 2 en RV tt a breytist sar. a er svo stutt san etta var - en samt svo ralangt. Og etta er MJG frleg upprifjun. a er me lkindum a rifja upp hva sumir hfu ofboslega rangt fyrir sr og arir trlega rtt fyrir sr.

a er ekki vst a g taki fleiri mnui, etta er grarleg vinna og tmafrek og v miur hefgekki ann tma sem til arf, enda eykst umfjllun um efnahagsml og frttatmum lager fjlgar eftir v sem lur ri.

g lt svo fylgja nokkur aukamyndbnd me syrpu Stvar 2 um hvort komin vri kreppa, styttri syrpu um skattaml sem og vitl vi rna Mathiesen, Bjrgvin G. Sigursson og Eddu Rs Karlsdttur, en vsa er vitlin frttatmunum. Ga skemmtun!

Frttir af efnahagsmlum janar 2008

Frttir af efnahagsmlum febrar 2008

Frttir af efnahagsmlum mars 2008 - fyrri hluti

Frttir af efnahagsmlum mars 2008 - seinni hluti

Umfjllun Stvar 2 um kreppu ea ekki kreppu 5. til 9. mars 2008

Umfjllun Stvar 2 um skattaml 12., 13. og 16. mars 2008

Hdegisvital Stvar 2 vi rna Mathiesen 29. febrar 2008

Hdegisvital Stvar 2 vi Bjrgvin G. Sigursson 18. mars 2008

sland dag 18. mars 2008 - rni Mathiesen

sland dag 18. mars 2008 - Edda Rs Karlsdttir


Frttaannll 2007

g er endurliti essa stundina og rakst Frttaannl Stvar 2 fyrir ri 2007 myndbandalagernum mnum. g reyndi a klippa hann til annig a aeins slenska efni yri eftir en a sleit sundur samfelluna ttinum svo g set hann allan hr inn. a kemur mr alltaf jafnmiki vart hva maur er fljtur a gleyma og hva tmaskyni er undarlegt.

Taki srstaklega eftir a aumaurinn einkayrlunni sem sst annlnum er s sem g nefndi hr og hafi etta eftir: "Efnahagsumhverfi er annig a maur er mrkum ess a geta lifa lfinu..." Flk gerir mismiklar krfur, a er ljst.


rni Darling og Bjrgvin G.

Enn og aftur stndum vi frammi fyrir spurningunni: Hver segir satt og hver lgur? a var frlegt a heyra etta margumrdda rherraspjall. Darling hyggjufullur og ekki gat g heyrt a svr rna ruu hann. N yrfti einhver blaamaur a rekja garnirnar r Bjrgvin og annar (breskur?) r Darling og bera san saman frsagnir af fundinum september sem Darling vsar . Hva sagi Bjrgvin? Hverju lofai hann og hverju lofai hann ekki? Ea lofai hann kannski engu?

Hr er umfjllun Kastljss um smtal rna og Darling. Textann m lka lesa Eyjunni.

Fjalla var um mli tufrttum RV kvld.

En mr fannst ekki sur hugavert vitali vi Jn Danelsson sem kom eftir. Hann pakkar liti snu ekki inn bmull, hva svo sem flki finnst um skoanir hans.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband