Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

orvaldur Gylfason Mannamli

S vsi maur, orvaldur Gylfason, var Mannamli St 2 kvld. g hef birt mrg vitl vi hann r Silfrinu og greinar r blum. Hlustum orvald, hann hefur svo margt fram a fra og hr er hann myrkur mli. Ekki vita allir a hann er brir Vilmundar sem g fjallai um hr.


Silfur dagsins

Enn var Silfri pakka - fullt af flottu flki og margt bar gma. tturinn er enn aeins einn tmi og 20 mntur. Hann yrfti a vera miklu lengri essar vikurnar og mnuina. g fkk aftur pst fr Fririk Asu sem sagi m.a.:

"v miur arf g a kvarta aftur yfir Silfrinu. tluum a horfa a rtt eftir a v lauk (upptkuna) nna an, en var bara hlj en engin mynd. a er vissulega betra a hafa hlj og enga mynd en mynd og ekkert hlj. Best vri ef RV gti gert etta almennilega og haft etta lagi. Talai vi flaga mna Kna og skalandi og a er nkvmlega sama vandamli ar - hlj n myndar." g benti Fririk a horfa a myndbandasafninu mnu og fkk pst fr honum til baka um a a hafi gengi prilega. En hr er Silfri - sundurklippt a venju.

Vettvangur dagsins 1 - Katrn Oddsdttir, strur Haraldsson, Sigurur Ingi Jnsson, Kristinn Ptursson

Vettvangur dagsins 2 - Vilhjlmur Birgisson, Einar rnason, Gunnar Axel Axelsson, Ragnar r Inglfsson

Vettvangur dagsins 3 - Vilhjlmur orsteinsson, Gurn Heiur Baldvinsdttir

Benedikt Jhannesson

Sigurbjrg Sigurgeirsdttir


Frnleg run launamlum

Frttin hr a nean er fr v mivikudagskvldi. Kynbundinn launamunur eykst mjg samkvmt einni viamestu knnun sem ger hefur veri hr landi og nr yfir allan vinnumarkainn, ekki aeins einstk stttarflg, fyrirtki ea stofnanir. Munurinn hefur aukist um rijung sustu rum og er mun meiri landsbygginni en hfuborgarsvinu.

essu verur a breyta! Hva tli essi setning hafi veri sagt oft undanfarna ratugi? N eru 33 r fr kvennafrdeginum, sllar minningar, en vi erum ekki komin lengra en etta tt vi sttum okkur af jafnrtti msum svium - rttilega ea ranglega. Og af Vigdsi sem fyrstu konunni sem kjrin var forseti lrislegum kosningum. Andskoti er etta n aumt. g treysti v a hinu Nja slandi sem verur mtun nstu mnui og r veri teki fast essu mli og a leyst farsllega. Taki v sambandi srstaklega eftir orum Lru V. Jlusdttur vitalinu seinni rklippunni.

a stakk augu a frttamannafundinum voru aeins rr fulltrar fjlmila og ar af tveir fr sjnvarpsstvunum. tli einhver skring s v? Varla ykir mlefni svo merkilegt.

essi frtt er fr 11. september 2008 - anna innlegg umruna. i muni kannski eftir essu, en frttin kom egar ljsmradeilan var algleymingi og var kaldhnislegt innlegg kjarabarttu kvennastttar.er bara spurning hvort einhverjar kvennahreyfingar veri me uppkomu Austuvelli kl. 15 dag eins og sast egar r sveipuu Jn forseta bleikum klum. Muni a mta!
Vibt: Sigurjn rarson ba um a sj knnunina. g festi hana vi hr a nean.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Veruleikinn tekur skldsgum fram

Eru fleiri en g a vera uppgefnir skldsgunni veruleikanum? Hann er svo trlegur a a jarar vi vitfirringu. Sktamokstrinum linnir ekki og sfellt fjlgar sukk- og spillingarmlunum. Ef einhver hefi skrifa essa sgu sem vi erum a upplifa fyrir nokkrum rum, jafnvel nokkrum mnuum, hefum vi ekki tra einu einasta ori og flokka sem skldsgu ea frnleika.

Um daginn birti g myndband sem kalla var "Strustu pissudkkur heimi" og var vital vi blaamann sem stri rannsknarhp sem fr saumana viskiptum nokkurra af slensku trsarbarnunum og hlaut bgt fyrir hj slenskum bnkum og stjrnvldum. Hfundur myndbandsins, Arnar Steinrsson, hefur n unni r v efni sem hann tti og tbi 5 myndbnd vibt. Hr eru au ll - a Pissudkkunum metldum - samtals 6. au eru mislng en ll r sama vitalinu og me slenskum texta.

Strustu pissudkkur heimi - Peningahringrs

Rssagull

Lk lestinni

sland lokast

Ekstrablai - Kauping

Plitkin dansar me trsinni


Dav Oddsson er alvarlegt vandaml

Bankastjrn Selabankans er vandaml sem mjg nausynlegt er a leysa sem allra fyrst - og tt fyrr hefi veri. Vi vitum etta ll, viurkennum a flest en stjrnvld rast vi a leysa mli og skipta t. Dav Oddsson er mesti vandragemlingurinn, neitar a htta og btir stugt vi syndaregistri. 90% jarinnar vill losna vi hann eins og sj m hr. Mia vi ann mlanlega skaa sem hann hefur valdi jinni bi innanlands og utan finnst mr str spurning hvort hann falli undir skilgreininguna landramann ea furlandssvikara. Mr tti frlegt a f umru um hva yrfti til a vera metinn og dmdur sem slkur.

Meira a segja ungliarnir Flokknum, Heimdellingarnir, eru bnir a f ng eins og sj m t.d. hr. er miki sagt. Og auvita hafa eir lka rtt fyrir sr me Fjrmlaeftirliti. ar arf svo sannarlega a moka flrinn. Engu a sur er veri a fra essum stofnunum enn meiri vld hendur me frumvarpi Bjrgvins sem rtt er um essum skrifuu orum Alingi. essir menn hafa snt svo ekki verur um villst a eim er alls ekki treystandi en engu a sur a gera stofnanirnar enn valdameiri n ess a skipta um flk. Frnlegt.

Dav og bankastjrn Selabankans eru langt fr eina vandamli sem slenska jin glmir vi um essar mundir eins og allir vita, en einhvers staar arf a byrja. F inn ntt fagflk sem er ekki er mla hj flokkunum og hreinsa til stjrnkerfinu. Til ess arf vntanlega a breyta fjlmrgum lgum og verur bara a gera a. En urfum vi ntt flk me nja framtarsn - og/ea gott, heiarlegt flk innan gmlu flokkanna me heilbriga skynsemi sem hugsar ekki bara um rassinn sjlfum sr og snum... og auvita Flokknum. a er nefnilega til slkt flk flestum flokkum. G blanda af essu tvennu vri upplg og jin vill kosningar - eins og sj m niurstu essarar nju skoanaknnunar Smugunnar.

En hr eru snishorn af tveimur njustu "glappaskotum" selabankastjra. Hva finnst flki um etta framferi mannsins? Var ekki komi ng?


Hr er ran umdeilda

Katrn er hr a tj sig sem einstaklingur en ekki fulltri HR ea nemenda. etta er frnleg afr a bi Katrnu og mlfrelsinu og samnemendum hennar til ltils sma.


mbl.is Ra Katrnar ekki tekin t
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

slensk spilling og slensk bylting

Mogga dag er athyglisver grein eftir Jn Steinsson um a slenskt lagaumhverfi s mun hagstara fyrir elileg viskipti og viskipti tengdra aila en vast hvar annars staar. Jn segir a hvatar randi hluthafa fyrirtkjum landsins til ess a vihafa elilega viskiptahtti hafi aldrei veri meiri. tlar Alingi a hindra etta me lagasetningu ljsi ess, eins og Jn segir: "Sagan snir a fjrmlakreppum fylgir oft tum umtalsver spilling formi elilegra viskiptahtta tengdra aila." Er ekki lag a flta frumvarpi lfheiar Ingadttur o.fl. um a heimila frystingu eigna trsarbarnanna og gta ess san me lagasetningu a sama ferli geti ekki endurteki sig? (Smelli ar til lsileg str fst.)

slensk spilling - Jn Steinsson - Mbl. 27.11.08

essi grein var Mogga gr og fjallar um a vi sum miri byltingu slandi. Tkum ll tt henni! v fleiri v lklegra er a hn takist. Og eins og Kristjn segir - byltingar eru ekki endilega blugar, athugum a.

Byltingin - Kristjn G. Arngrmsson - Mbl. 26.11.08


Miki svakalega hlakka g til...

Nja sland - listin a tna sjlfum sr...a lesa essa bk. Er reyndar byrju og strax fyrsta kafla datt g vlka nostalgu og gleymdi mr alveg barnskunni og uppvextinum. Vi Gumundur hljtum a vera svipuum aldri v upplifunin af fortinni er mjg svipu hj okkur bum. Endurliti er v elilega me smu formerkjum. g er egar bin a gefa systursyni mnum eintak afmlisgjf og kannski splsi g jlagjafir lka. En fyrst tla g reyna a finna mr tma til a klra bkina.

lna orvararskrifai um bkina hr en hn hefur a fram yfir mig a vera bin a lesa hana. Gumundur var Silfrinu fyrir rttum mnui san, 26. oktber, a ra vi Egil um bkina. S umra kveikti hj mr huga henni og v sem Gumundur er a skrifa um. g hef lka mikinn huga sagnfri og a skoa hlutina ljsi sgunnar, runinaog tengja vi ntmann. a er einmitt a sem mr heyrist vitalinu a Gumundur s a gera, enda er maurinn sagnfringur. Hrer bloggfrsla hfundar fr 23. okt. egar bkin var a koma bir. Hann er n farinn a blogga hr. En hr er etta fna vital vi Gumund Magnsson Silfrinu.


Skyldulesning

Mogganum dag er mjg athyglisver umfjllun um lveldi og endurnjun ess. vitali vi Gunnar Helga Kristinsson, stjrnmlafring, kemur fram a alls ekki s elilegt ea algengt a lri s endurmeti og v jafnvel bylt um 70 ra fresti og bendir hann v sambandi Frakkland og Bandarkin. Hr er etta - afskaplega holl lesning sem snir svo ekki verur um villst a vi erum svo sannarlega hrrttri lei me ll mtmlin og agerirnar um essar mundir tt rkjandi valdhafar hrpi "skrlslti" og neiti a hlusta. Smelli ar til lsileg str fst.

Lveldi sland ungt og  mtun

Lveldi sland  mtun


Spillingarfeni Framskn

g bgt me a tra v a flk hafi almennt veri undrandi vitalinu vi Bjarna Hararson Kastljsi grkvldi og v sem hann bi sagi og jai a. Spillingin innan Framsknarflokksins hefur veri opinbert leyndarml ratugum saman. g vissi etta lngu ur en g fkk huga plitk og vissi g ekki kja margt t. a sem vi hfum ekki vita eins vel er hvernig flokkurinn er fjrmagnaur og hver(jir) kostuu auglsingaskrum flokksins og yfirhalningu frambjenda fyrir sustu borgarstjrnar- og alingiskosningar, enda bkhald flokksins harlst. En msar grunsemdir hafa vakna gegnum tina og ekki fkkar eim n egar ljst er ori hve greilega trsarbarnum og bankastjrum gekk a koma jinni hausinn mean stjrnmlamenn stu agerarlausir hj og ltu komast upp me a. Enda vildi nverandi formaur og fyrrverandi rherra til talmargra ra ekki tj sig um mli tufrttum kvldsins RV.

tli einhver Sjlfstismaur opni munninn um standi ar b fljtlega? Varla er a skrra en Framskn. Af hverju heldur flk a Dav, Geir og co. haldi svona fast stlana sna? a kmi mr n ekki vart tt einhver myndi syngja og vera jhetja fyrir viki, g ver bara a segja a

r Kastljsi

r Tufrttum


g hef veri a skima eftir umsgnum fjlmila um mlien fyrir utan RV hef g ekkert s nema Vsi hr. ar segir:

Bjarni Harar: Flokkseigendur vildu Framskn fram vi vld

Bjarni Hararson, fyrrverandi ingmaur Framsknarflokksins, segir a hrifamenn flokknum hafi lagt mikla herslu a endurnja samstarfi vi Sjlfstisflokkinn eftir sustu kosningar. Jn Sigursson, verandi formaur flokksins lsti v yfir kosninganttina a flokkurinn hlyti a vkja r stjrn eftir tapi.

Bjarni segir hins vegar vntanlegri bk sinni a skmmu sar hafi Jn skipt um skoun og a til hafi stai a tryggja Jni, sem ekki var ingi og Jnnu Bjartmars, sem missti sitt ingsti, framhaldandi rherradma. etta kom fram vitali vi Bjarna Kastljsinu kvld.

Bjarni segist hafa barist hart gegn essum formum og meal annars boist til a segja af sr ingmennsku. Hann segir ljst a sinnaskipti Jns hafi ori vegna mikils rstings fr flokkseigendaflaginu" sem s hpur hrifamanna innan flokksins. eim hafi veri mjg umhuga um a flokkurinn hldi vldum auk ess sem eir hafi vilja koma veg fyrir a Guni gstsson yri formaur flokksins. Bjarni segist telja a essi hersla valdamanna innan flokksins a halda flokknum vi vld hva sem a kosti hafi eyilagt flokkinn undanfrnum rum.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband