Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Falsaur kjrkassi Frttablasins

Eins og flestir vita sem lesa Vsi netinu og Frttablai er daglega skoanaknnun Vsi sem kllu er Kjrkassinn. ar er varpa fram spurningu og lesendum gefinn kostur a svara J ea Nei. Frttablai birtir svo niurstuna daginn eftir. g hef oft teki tt essum leik en n er g steinhtt v vegna ess a g var reifanlega vitni a flsun rslita tvgang nveri.

g spuri v rj tlvufringa smu spurningarinnar sem hljai svo:

"Mig langar a spyrja ig hvernig getur stai v a knnunin sem n er vefsunni www.visir.is getur breyst eins hratt og raun ber vitni - g tri ekki mnum eigin augum.

Kjorkassi_Fbl_090208Spurt er: Vilhjlmur . Vilhjlmsson a segja af sr kjlfar skrslu strihpsins um REI? Svarmguleikar J ea Nei a venju.

Fyrir um a bil2-3 tmum var svarhlutfalli annig a um 72% hfu sagt J.

N hef g seti fyrir framan tlvuskjinn og horft essa tlu hrapa svo hratt a a er hreint me lkindum. g geri r fyrir a einhver hundru ea einhver sund manns hafi teki tt knnuninni svo prsentutalan hreyfist ekki hratt vi hvert atkvi. hlftma hafa tlurnar hins vegarbreyst r v a vera um 70% J - 30% Nei a vera um 49% J - 51% Nei.

Hvernig er etta hgt? N hver og einn ekki a geta kosi nema einu sinni og tt allur Sjlfstisflokkurinn hafi greitt atkvi sasta hlftmann hefu tlurnar ekki geta breyst svona hratt, svo miki veit g. Ekki heldur tt einhver hgrisinnaur tlvunrd hafi seti vi tlvuna sna, eytt smkkunum, "refresha" og kosi aftur.

Eru eir hj Vsi a falsa niursturnar ea geta kerfisstjrar ti b greitt 100 atkvi einu ea eitthva slkt? a verur augljslega ekkert a marka niurstu essa Kjrkassa Vsis, svo miki er augljst."

Aftur horfi g etta gerast nokkrum dgum seinna og var spurt: Vilt a Vilhjlmur . Vilhjlmsson veri borgarstjri? var munurinn llu meiri, ea um 85% Nei - 15% Kjorkassi_Fbl_160208J. Enn breyttist niurstaan fyrir framan nefi mr eins og hendi vri veifa.

Svr tlvufringanna sem g hafi spurt voru essa lei:

Steingrmur:
Auvelt er fyrir sem a kunna a skrifa ltinn JAVAscript bt sem a ks sfellu fr smu IP tlunni & eyir sjlfkrafa eirri 'kku' sem a liggur vafra kjsandans sem a a koma veg fyrir a sami ailinn geti kosi oftar en 2svar.

Kri:
g er sammla Steingrmi. a er mjg sennilegt a a s "kaka" browser sem a sj til ess a sami aili kjsi ekki oft. Ef kkunni er hent t getur sami aili kosi aftur.

Elas Halldr:
a er hgt a keyra svona laga skriptu sem gefur nokkur atkvi sekndu. a er ekki nausynlegt a nota heilan vafra svona laga, til eru mis smforrit sem geta gert allt sem vafrar gera nema sna ttaki grafskan htt.

Einmitt nna er g a horfa nverandi knnun fara r 7% j upp fyrir 20% undraverum hraa mean g keyri eftirfarandi skipun han r tlvunni minni: while true ; do echo "ID=899&req1=1&polltype=5&max=1&q1=1" | POST "http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/poll?Category=FRETTIR&Mini=1&W=100&H=60" ; done
Hlutfalli breyttist r 7-93 40-60 um a bil remur mntum. Engar kkur voru sendar.

Niurstaan er s aa er afskaplega auvelt a falsa niursturKjrkassans hj Vsi/Frttablainu. Engu a sur birti Frttablai niurstur essara kannana athugasemdalaust 9. og 16. febrar, daginn eftir "kjri" eins og sj m rklippunum hr a ofan.

Fleiri virtust hafa reki augun etta, bi fyrirspurnir mnar til tlvufringanna og hina elilega hru breytingu niurstana Kjrkassans eins og sj m athugasemdum essari bloggfrslu Hafrnar Kristjnsdttur Eyjunni - sem er reyndar a ru leyti mjg frlegt spjall um niurstur skoanakannana.

Eftir essa uppkomu er deginum ljsara a a er ekkert a marka Kjrkassa Vsis/Frttablasins, jafnvel enn minna en g hlt fyrir. ljsi njustu frtta um a Vilhjlmur tli a hanga sti snu borgarstjrn og vera nsti borgarstjri vara g vi a benda essar niurstur sem vilja kjsenda - r eru falsaar og endurspegla ann vilja ekki nokkurn htt.

Vonandi reka byrgir ailar hj Vsi/Frttablainu augun essa frslu og sj til ess a koma veg fyrir a etta s mgulegt ef eir vilja lta taka mark Kjrkassanum snum.


skorun til umhverfisrherra

Eftirfarandi var sent umhverfisrherra og fjlmilum morgun:

gti umhverfisrherra, runn Sveinbjarnardttir,

ljsi umrna sem fram hafa fari undanfarna daga um hugsanlegt lver Helguvk og yfirlsinga sveitarstjrans Gari, bjarstjra Reykjanesbjar og talsmanna Norurls viljum vi koma framfri yfirlsingu og skorun til umhverfisrherra.

Stofna var til vefsunnar http://www.hengill.nu/ lok oktber 2007 til a vekja athygli almennings fyrirhugari Bitruvirkjun lkelduhlsi og afleiingum fyrir metanlega nttruperlu nsta ngrenni hfuborgarsvisins. a heppnaist svo vel a aldrei slandssgunni hafa borist eins margar athugasemdir vi neinni framkvmd, ea tplega 700.

Mlinu er ekki loki, erfiar kvaranir eru fram undan og vi viljum leggja okkar l vogarsklar skynsemi og nttruverndar. Nttran alltaf a njta vafans.

Me von, vinsemd og viringu,
Petra Mazetti,
Lra Hanna Einarsdttir,
Katarina Wiklund

-----------------------------------------------------------------------------------

lkelduhls ber a vernda sem tivistarsvi en ekkispilla me virkjun fyrir hugsanlegt lver Norurls Helguvk

Umhverfisrherra taki af skari

Samkvmt liti Skipulagsstofnunar vegna lvers Helguvk er lkelduhls eitt eirra hhitasva sem frna yri ef form um lveri n fram a ganga.S frn vri me llu rttltanleg.

lkelduhls og umhverfi hans er drgripur nttruminjaskr og a ber a vira.

v skorum vi umhverfisrherra, runni Sveinbjarnardttur, a sj til essa framkvmt veri heildsttt umhverfismat fyrir lver Helguvk og allar tengdar framkvmdir a Bitruvirkjun metaldri og vsum ar kru Landverndar.

rtt fyrir a mjg mikil vissa rki bi um orkuflun og orkuflutninga fyrir lver Helguvk er a skilja yfirlsingum Gars og Reykjanesbjar a til standi a hefjast handa vibyggingu lversins fljtlega. S fyrirtlan er beinlnis til ess fallin a setja maklegan rsting nnur sveitarflg sem hlut eiga a mli.

Slku verklagi ber a afstra me llum tiltkum rum.

Aeins ltill hluti orkunnar sem til arf, ea u..b. 20%, er landi Reykjanesbjar en enga orku er a finna Gari. slni sveitarflaganna tveggja aulindir annarra tekur t yfir allan jfablk og vi slkan framgang er ekki hgt a una. trekaar bendingar Skipulagsstofnunar um a eya urfi vissu um orkuflun og orkuflutninga ur en framkvmdir hefjast eru a engu hafar me yfirlsingum sveitarflaganna tveggja og talsmanna Norurls undanfarna daga.

Astandendur sunnar www.hengill.nu sem sett var upp til bjargar lkelduhlsi og ngrenni

Petra Mazetti, Lra Hanna Einarsdttir, Katarina Wiklund


Lgml Murphys og strija slenskri nttru

g hef fengi trlega mikil vibrg vi frslunum hr a nean um oluhreinsist Vestfjrum. Fyrir utan athugasemdir hef g fengi tlvupst og smtl, auk ess sem arir bloggarar hafa mist tengt frslurnar mnar ea afrita heild sinni eins og bloggvenzli mn,Brynds og Einar.

framhaldi af essu rifjai gupp lgml Murphys sem hljar annig samandregi:"Allt sem getur fari rskeiis gerir a, fyrr ea sar". Hr m lesa meira um Murphy ennan og lgml hans. Samkvmt essu urfum vi ekkert a fara grafgtur me a, a ef oluhreinsist verur reist slandi verur slys - fyrr ea sar - og er grgin orin enn drara veri keypt en ur.

Myndina hr a nean fkk g senda tlvupsti. Hn er af oluhreinsist Texas sem brennur essa dagana. Sj meira um eldsvoann hr og hr.Myndbandi af Youtube s ghr hjNels A. rslssyni,Arnfiringi sem er annt um umhverfi og fjrinn sinn. a snir slys sem var oluhreinsist BP Texas fyrir remur rum. v slysi ltust 15 manns og 170 slsuust. Lesa m meira um a hr og hr.

Hugsi mli - flustu alvru!

2008 2005

Texas_USA


Ltum myndirnar tala

Myndir segja meira en mrg or og hr fyrir nean eru myndir af sunnanverum Arnarfiri annars vegar og oluhreinsistvum va um heimhins vegar. Myndirnar fann g me v a ggla orin "oil refinery".

Tala hefur veri um a reisa oluhreinsistina Hvestudal sem er annar dalur fr Bldudal. g var arna fer fyrrasumar, keyri t alla Ketildalina (samheiti yfir dalina sunnanverum Arnarfiri) og t Selrdal sem er ysti dalurinn. Selrdalur er ekktur fyrir listaverk Samels Jnssonar, listamannsins me barnshjarta, og Gsla Uppslum sem mar Ragnarsson kynnti fyrir jinni endur fyrir lngu einni af Stiklunum snum. Ef oluhreinsist yri reist vi Hvestu yru feralangar a keyra fram hj henni til a komast Selrdal. Hn myndi einnig blasa vi fr Hrafnseyri, handan fjararins, fingarsta Jns Sigurssonar sjlfstishetju slendinga.

Arnarfjrur er me fallegri fjrum landsins, jarfrileg perla og lngum hefur veri tala um fjllin ar sem vestfirsku Alpana. au eru ekkert tiltakanlega h, um 550-700 m, en v fegurri eru auog hver dalurinn ftur rum skerst eins og skl inn landslagi t fjrinn. Vi dalsmynnin er falleg, ljs sandfjara og fuglalf blmstrar hvarvetna.

En ltum myndirnar tala. Reyni a mynda ykkurlandslagime oluhreinsunarst, olutnkum ogoluskipum siglandi inn og t fjrinn. gget ekki me nokkru mti s fyrir mr slkan skapna essum undursamlega fjallasal - og reyndar hvergi okkar fagra landi. En sjn er sgu rkari, dmi n hver fyrir sig.

Arnarfjrur-1

Arnarfjrur-2

Arnarfjrur-4

Arnarfjrur-3Arnarfjrur-6-Hvesta

Arnarfjrur-7

Hampshire UK

ekkt stasetning

Qatar

Indiana, USA
Kaliforna

Kanada
Kanada

Venezuela


Stundum kviknar oluhreinsistvunum...

EnglandOklahoma_USA

Er etta s framtarsn sem Vestfiringar og arir landsmenn vilja slandi til handa? v tri g aldrei. Lti etta ganga til annarra, sendi tlvupsti til vina og vandamanna, veki athygli mlinu.


Vihorf Helgu Vlu - etta er ekkert grn!

Hr fyrir nean er rklippa r 24 stundum dag ar sem Helga Vala Helgadttir varar vi sinnuleysi flks gagnvart eirri hugmynd a reisa oluhreinsunarst Vestfjrum, annahvort Arnarfiri ea Drafiri.

Helga Vala lsir yfir hyggjum snumafhugmyndinni og sinnuleysinu og vitnar or flks sem segir a a taki v ekki a ergja sig yfir essari umru - etta s bara grn.

EN ETTA ER EKKERT GRN!

Ekki frekar en r hugmyndir a reisa lver Helguvk, eyileggja nttruperlur suvesturhorninu me arbrum, brennisteinsspandi jarvarmavirkjunum, leggja hspennumstur um vert og endilangt Reykjanesi og flytja inn enn fleiri erlenda farandverkamenn eins og Helga Vala kallar rttilega. Svo ekki s minnst ensluna, vaxtaokri og verblguna sem hjkvmilega fylgirllum essum framkvmdum.

slendingar vera a tta sig v,a mnnum semhaldnir eru virkjana- og strijufkn er flasta alvara. eim er ekkert heilagt. eim virist verankvmlega sama um hvers konar mengun af vldum framkvmdanna og eir hafa sannfrt sjlfa sig um a etta s "jhagslega hagkvmt" (aur eigin vasa?). Og a a urfi "a skapa strf" jflagi ar sem er ekkert atvinnuleysi og fluttir hafa veri inn um ea yfir 20.000 erlendir farandverkamenn rfum rum til a rla lgum launum svo grgisvingin geti ori a veruleika og sumir fengi meira vasann.

tla mtti a jin s reynslunni rkari eftir Krahnjkaklri - a var alvara afir tryu v til a byrja me. Vi verum a taka mark svona fyrirtlunum og kfa r fingu. Nttra slands er of strfenglegog drmt til a henni s hva eftir anna frna altari grahyggjunnar ogMammons.

Vestfirirnir eru drgripur sem vi eigum ll a standa vr um samt rum nttrugersemum slandi. Getur einhver me gu mti s fyrir sr Kra__Arnarfirispandi oluhreinsunarst essu umhverfi hr myndinni?


g tek heilshugar undir or Helgu Vlu greininni hr a nean, fri henni mnar bestu akkir fyrir a halda vku sinni,og skora alla sem hafa skoun mlinua taka etta mjgalvarlega, eigi sar en strax, og lta sr heyra -htt og snjallt.

Vihorf Helgu Vlu Helgadttur


Auglsingar Moggabloggi

Mr var bent frttina hr a nean Frttablainu morgun og g var mjg kt a lesa essiummli rna Matthassonar. Sjlf er g alfari mti auglsingunum og hef loka r mnum tlvum svo g s r ekki. a er mjg auveld ager sem hefur ann kost fr me sr a loka allt sem hreyfist - v hreyfiauglsingar oli g alls ekki af lkamlegum stum sem g kann ekki a skra. g f einhvers konar riu ea jafnvgistruflun sem veldur v a g get ekki skoa vefsur me hreyfiauglsingum. Fyrir n utan a sem bloggvenzli mitt, Steingrmur Helgason, skrifar um hr og g tek heilshugar undir.

Fleiri hafa skrifa um essi auglsingaml og ar fer ar fremstur meal jafningja anna venzli mitt og gamall vinur,Sigurur r Gujnsson me essari frslu sem g er lka innilega sammla.Sumir lta sr hins vegar ftt um finnast og segjast ekki taka eftir essu.

Enn arir hafa htt a skrifa Moggabloggi og eir eru fleiri en essir fjrir ea fimm sem rni nefnir vitalinu. Auk ess sem nokkrir hafa sett Moggabloggi "skilor" - tla a htta a skrifa ef auglsingin verur ekki fjarlg innan einhvers kveins tma.

Alveg vri g til a borga hflegt rgjald fyrir bloggsuna mna auglsingalausa tt ekki hafi g blogga miki ea lengi. Ekki vri r vegi a mia t.d. vi rgjaldi 123.is blogginu sem er rtt innan vi 3.000 krnur ri.

g skora forsvarsmenn mbl.is og blog.is a leyfa bloggurum a velja um hflegt rgjald fyrir suna sna annars vegar - ea auglsingar hins vegar!

Moggablogg_augl


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband