Bloggfrslur mnaarins, febrar 2009

Rur dagsins

Hr eru rumenn dagsins fr fundinum Austurvelli dag og rurnar eirra.

Heia B. Heiarsdttir

Heia B. Heiarsdttir

Valgeir Skagfjr

Valgeir Skagfjr


Athyglisver grein til hugunar

Ekki get g n teki undir allt sem Gunnar segir hr, en mr finnst vert a huga mislegt sem hann setur hr fram.

Gunnar Karlsson - Frttablai 25.2.09

essu tengt festi g vi hr a nean brot r Krossgtutti Hjlmars Sveinssonar fr dag ar sem hann minnist m.a. grein Gunnars og rir vi Svan Kristjnsson, prfessor stjrnmlafri, um lri og hve a er brothtt. Allur tturinn samhengi hr ar sem einnig er rtt vi Sigrnu Davsdttur og Einar Mar rarson auk ess sem vitna er Biederman og brennuvargana og hlistna vi atburi hr.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Smtal rna og Darling

Hr er umfjllun Kastljss fr 23. oktber 2008um smtal rna Mathiesen og Alistairs Darling.

RV fjallai um mli seinni frttum sama kvld.

Bjrgvin G. Sigursson var spurur um fund sinn me Darling Kastljsi daginn eftir, 24. oktber.


ekkjanlegur sannleikur Davs

Dav Oddssona var n meira hva Dav togai og teygi sannleikann t og suur essu volaa vitali Kastljsi. Mr finnst hann alltaf tala eins og hlustendur/horfendur su ffl og hlfvitar. Kannski eru eir sem tra honum, d hann og drka ffl og hlfvitar - en ekki vi hin. Heldur hann virkilega a hann s trverugur? Til er viss mannger sem upphefur sjlfa sig vinlega kostna annarra. Niurlgir flk me hnyttni og spaugsemi eim tilgangi a bera lof sjlfa sig. Dav Oddsson er slk mannger. Flk sem er ruggt me sjlft sig, uppburarlti og hefur mtaar skoanir dir annig menn og gerir skoanir eirra a snum - hverjar sem r eru.

Dav rst hva eftir anna Sigmar, geri lti r honum (og ar me horfendum sem vildu svr) og sagi hann rast sig. Dav skilur greinilega ekki hlutverk spyrilsins. Einhverjir segja eflaust a hann hafi "varist fimlega" en g segi a hann hafi endanlega sanna veruleikafirringu sna, mikilmennskura og fullkomi vanhfi. Hann gat ekki einu sinni snt almenna kurteisi.

Hann sagi a "etta vri n afskaplega almennt hj r sagt" egar Dav og trsarvkingur - Ljsm. Mbl. KristinnSigmar nefndi gagnrni Selabankann adraganda hrunsins. las Sigmar upp fjlmrg nfn virtra innlendra og erlendra srfringa, fyrirtkja og stofnana sem hafa gagnrnt Dav og Selabankann. Dav gaf lti fyrir a og sagi m.a.: "etta eru frimenn sem nefnir sem gjarnan vildu vera Selabankanum." vlk mtrk! Svo var hann sjlfur me dylgjur og adrttanir og jai a essu og hinu um menn og mlefni - n ess a nefna nein nfn.

Meginema mli Davs var a rttlta sjlfan sig. "g varai vi" segir hann treka. Hvern ea hverja varai hann vi? Af hverju lt hann hafa eftir sr vitlum a allt vri stakasta lagi nnast fram sasta dag, kvittar fyrir skrslu Selabankans ma 2008 ar sem bankarnir eru sagir traustir - en segist engu a sur hafa vara vi? hvaa eyru hvslai hann eim vivrunum? Hvaa lausnir kom Dav me? Hvaa r gaf hann? ess lt hann geti

Dav segir menn hafa komi til sn hrnnum (maur sr fyrir sr bir ar sem allir taka nmer) til a segja sr a hann vri eini maurinn sem hgt vri a treysta. Eini maurinn sem var mti essari vitleysu allan tmann, tala um etta allan tmann, barist gegn essu allan tmann. Eini maurinn sem hafi veri sjlfum sr samkvmur allan tmann og vara vi essu allan tmann. Eins og hann gerir hr, til dmis.

tli Dav s kannski a meina etta vital egar hann segist hafa vara vi v sem var asigi?

Hr er rklippa r vitalinu me honum einum.

Ea tti hann kannski vi etta vital, sem teki var 11 dgum ur en hann kva a taka yfir Glitni. Hver varar hvern vi hverju hr?

etta Kastljsvital var eflaust krkomi herbum adenda Davs - en hj okkur hinum floppai hann algjrlega og endanlega. Svo einfalt er a.


Niurstaa mn eftir vitali er a Dav eigi mjg bgt og arfnist hjlpar. jin lka bgt og arf a losna vi Dav.

Maurinn sem vill kaupa sland

essi strali vill greinilega kaupa sland eins og a leggur sig - ea v sem nst. Er etta allt saman til slu? g vissi a minnsta kosti ekki a orkuaulindirnar okkar og virkjanirnar vru falar. Misskilur maurinn eitthva... ea geri g a?


G grein Mogga dag

Gauti Kristmannsson - Moggi 24.2.09

Sannfring ea...

Hskuldur rhallsson

g ver a gera jtningu. g hafi ekki hugmynd um a framsknarmenn hefu sannfringu. A minnsta kosti sannfringu sem ekki vri fl. J... kannski Bjarni Harar og nju stelpurnar. g vissi heldur ekki a sjlfstis- og framsknarmnnum vri svona annt um skoanir ESB. Lengi m manninn/Flokkinn reyna. Vi erum j EES en hvorki ESB n myndbandalagi Evrpu. Umsgn Selabanka Evrpu um frumvarpi var hafna sustu viku. Hvaa stridmur er etta sem veri er a ba eftir? Hva sagi essi gti tlendingur vi nefndina grmorgun sem var til ess a tveir framsknarmenn, sem berjast um 1. sti lista Framsknarflokksins NA-kjrdmi, skilja hann t og suur. Hvernig er tungumlakunntta eirra?

Rkisstjrnin vildi a Selabankafrumvarpi fri efnahags- og skattanefnd. henni sitja 9 ingmenn, ar af 5 r stjrnarflokkunum og 1 framsknarmaur. Framsknarflokkurinn neyddi frumvarpi viskiptanefnd. henni sitja lka 9 ingmenn, ar af 3 r stjrnarflokkunum og 2 framsknarmenn. viskiptanefnd skiptir samykki Framsknar meira mli en efnahags- og skattanefnd. a skiptir llu mli - og svo fr sem fr.

Framsknaringmaur "fylgir sannfringu sinni" og tefur afgreislu frumvarpsins. Frumvarps, sem gerir r fyrir v a einn mesti og hrokafyllsti skavaldur slensku jarinnar vki. Samkvmt skoanaknnunum vill 90% jarinnar hann burt - en ekki hugumstri framsknarmaurinn. Og hann rur - ea hva? Er etta fltta? Var erindi Alfres Selabankann um daginn a semja vi Dav? essir tveir flokkar hafa sami, plotta og skipt landinu milli sn svo lengi a eir ttu a kunna a. Ea eru strkarnir kannski bara prfkjrsslag kostna jarinnar?

Miki vri gaman a vita hverjir stjrna bak vi tjldin - og nota framagjarna drengi sktverkin. Ekki er ng me a Sjlfstisflokkurinn leggi stein gtu rkisstjrnarinnar gum mlum eins og komi hefur fram fundum Alingis, heldur gerir Framsknarflokkurinn a treka lka - flokkurinn sem lofai stuningi.

Vitali vi Hskuld rhallsson Kastljsi var sorglegur farsi. g fr hj mr egar g horfi a og vissi ekki hvort g tti a vorkenna Hskuldi. kva a gera a ekki - hann kom sr etta sjlfur, drengurinn. Hskuldur var treka mtsgn vi sjlfan sig, hikai, tafsai, talai um "skynsemi og fagleg vinnubrg". Hann var eins sannfrandi og frekast gat veri. Hefur kannski ekki fari ngu mrg nmskei hj Eggerti Skla framkomu fjlmilum en hafi greinilega vondan mlsta a verja og maur fkk tilfinninguna a "sannfringin" vri ekki hans eigin. Framsknarflokkurinn arf a bja fram betra flk ef hann vill bta myndina.


Ntt frambo loks uppsiglingu?

Loksins gerist eitthva, vonandi kemur eitthva gott t r essu. g skora hugasama a mta fund Borgarahreyfingarinnar Borgartni 3 klukkan 20 kvld. g hef hitt Herbert Sveinbjrnsson og lst vel hann tt ekki geti g sagt a g ekki hann. En hr eru tv nleg myndbnd ar sem Herbert kom fram.

Silfur Egils 11. janar 2009

Borgarafundur Hsklabi 12. janar 2009


mbl.is Borgarahreyfingin bur fram
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Snilldarsilfur a venju

Mr finnst hann Egill toppa Silfri hverjum sunnudegi. Hvar endar etta eiginlega? Vimlendur frbrir og umruefnin tti dagsins koma okkur llum vi eins og venjulega. Vettvangur dagsins var svo fjlmennur og langur a g skipti honum tvennt. Marin G. Njlsson hlt fna ru Austurvelli gr og g hengi hana nest frsluna. Hann fjallar um vanda heimilanna, sem er grarlega mikilvgur mlaflokkur. a gerir Inglfur H. Inglfsson lka og a var athyglisvert a heyra sgu hans um vibrg bankanna - bi fyrir og eftir hrun. Egill talai vi Gauta B. Eggertsson sma um tillgu snska rgjafans og formanns nefndar um endurreisn fjrmlakerfisins - sj hr - sem Vilhjlmi hj SA lst ekkert .

seinni hluta Vettvangsins voru au Atli Gslason, Bjrg Eva Erlendsdttir og Einar Mr Gumundsson. Atli og Bjrg Eva tluu um fjrflutninga aumanna r landi og meint peningavtti hr og taki eftir hva Atli segir: "a arf ekki nema venjulegan mann me okkalega rttltiskennd til a sj a a er eitthva galt Danmark." Einar Mr talar m.a. um tillgur snar greininni sem g birti hr. Ru forsetans sem Einar Mr minnist setti g bloggfrslu nvember samt Kastljsvitalinu vi hann.

Sigrn Davsdttir hefur flutt marga strfna pistla Speglinum RV um fjrbun, fjrflutninga og vumlkt. g held a hgt s a lesa og hlusta alla - ea flesta - hr. Sigrn var einmitt tilnefnd til verlauna Blaamannaflagsins fyrir pistla sna um daginn. bending: Sigrn minnist oft fyrirtki Novator, sem er eigu Bjrglfs Thors. Fyrir ri keypti g mig fr v a auglsa fyrir hann bloggsunni minni. N er auglsingin komin aftur inn og g tla a kaupa mig fr henni aftur ef ess gerist rf. g kri mig ekki um a auglsa fyrir Bjrglf Thor ea ara aukfinga af hans sort. En i hin?

Svo kom einn af mnum upphaldsfjlmilamnnum, Hjlmar Sveinsson. tturinn hans Rs 1, Krossgtur, sem tvarpa er klukkan 13 laugardgum, finnst mr me v albesta sem g heyri tvarpi. Enda hef g teki upp nokkurn veginn hvern einasta tt. Hjlmar hefur miki fjalla um skipulagsml Reykjavk og var og hann hlaut verlaun fyrir umfjllun fyrr vetur, verskuldu mjg. eir sem ekki ekkja Krossgtuttina ttu endilega a kynna sr hr.

Sastur var Eirkur Tmasson, lagaprfessor, og talai um breytingar stjrnarskrnni og stjrnlagaing. Auvita arf a endurnja stjrnarskrna, a n vri. Hlusti vel Eirk. Hlusti lka hljskr sem g festi vi hr a nean ar sem Eirkur talar Spegilsvitali fr 5. febrar sl. um hve einfalt s a breyta kosningalgunum svo unnt s a taka upp persnukjr. Um vitali segir vefsu Spegilsins: "a arf ekki stjrnarskrrbreytingu til a koma persnukjri alingiskosningum, segir Eirkur Tmasson lagaprfessor. Me einfaldri breytingu kosningalgum m heimila flokkum a stilla upp ruum framboslistum. Kjsendur myndu annig sjlfir velja frambjendur sem eim hugnast best og prfkjr eins og vi ekkjum au dag yru r sgunni. Rtt verur vi Eirk Speglinum." Mjg athyglisvert eins og Spegilsins er von og vsa.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Nr og flottur bloggari

Valgeir Skagfjr

Um daginn birti gfrbran pistil eftir Valgeir Skagfjr sem mr hafi borist tlvupsti. Fkk leyfi fyrir birtingunni eftir, sem betur fer. Nokkrum dgum sar fr Valgeir a blogga hr Moggablogginu og er binn a skrifa nokkra dndurpistla san. g hvet alla til a lesa bloggi hans Valgeirs,arir pistlar hans eru hreint ekki sri en s sem g birti um daginn!


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband