Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010

Þjóðarspegill Njarðar P. og pælingar Guðmundar Andra

Margar góðar greinar birtast þessa dagana í prentmiðlum, netmiðlum og á bloggi. Flestar tengdar Skýrslunni og innihaldi hennar. Þessar tvær vöktu sérstaka athygli mína. Sú fyrri er eftir Njörð P. Njarðvík, en ég hef oft bent á málflutning hans - síðast í pistlinum Viljum við nýtt lýðveldi?

Framhald hér...


Forsetinn og landkynningin

Ég er ekki hissa á að ferðaþjónustan hafi áhyggjur af afleiðingum þessara orða sem Ólafur Ragnar Grímsson lét falla í hinum geysivinsæla þætti Newsnight á BBC í gærkvöldi. Hér er myndbrot úr þættinum...

Sjá hér...


Nærvera Davíðs hafði vond áhrif

Ég ætla ekki að hafa nein orð um þessa grein... að sinni. Smellið þar til læsileg stærð fæst.

Framhald hér...


Mikillæti

„Enginn friður, engin sátt mun ríkja í samfélaginu fyrr en rannsókn lýkur, ákærur verða bornar fram og réttað er yfir brotamönnunum sem hafa rústað landið.“ Þetta segir Páll Baldvin Baldvinsson meðal annars í leiðara...

Framhald hér...


Samræður um Skýrsluna

Ég festist yfir þessum þætti í nótt þegar ég kom heim, örþreytt eftir langan og strangan vinnudag. Ætlaði bara að taka hann upp og hlusta seinna en gat ekki slökkt fyrr en hann var búinn. Hér spjallar Ævar Kjartansson við Jón Ólafsson, prófessor á Bifröst, í nýjum þætti sínum á sunnudagsmorgnum...

Framhald hér...


Ashsave

Sigurður Örn Brynjólfsson hefur sent mér nokkrar skopmyndir undanfarið. Þessi barst í gær...

Sjá hér...


Hið ógeðslega þjóðfélag

„Ég er búinn að fylgjast með þessu í 50 ár. Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt. Það eru engin prinsipp, það eru engar hugsjónir, það er ekki neitt. Það er bara tækifærismennska, valdabarátta..."

Framhald hér...


Eva Joly um Skýrsluna

Ég skrifa Skýrsluna með stóru essi - enda er hún stór og líklega mikilvægari en við gerum okkur grein fyrir ennþá. Eva Joly var í Kastljósi í gærkvöldi og tjáði sig um hana. Hún var gríðarlega ánægð með Skýrsluna. Ýmis ummæli Joly eru uppörvandi og vekja vonir um að réttlætið nái fram að ganga þótt síðar verði...

Framhald hér...


Illugi Gunnarsson

Nú hefur annar þingmaðurinn dregið sig í hlé - að minnsta kosti í bili - Illugi Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki. Áður hafði Björgvin G. Sigurðsson, Samfylkingu, tekið sér frí frá þingstörfum. Mál tengd þeim báðum hafa verið send til Sérstaks saksóknara og það er hárrétt ákvörðun hjá þeim að stíga til hliðar og í anda þess hugarfars...

Framhald hér...


Hver sagði hvað og hvenær?

Rifjum upp fleira sem fram kom strax eða fljótlega eftir hrunið. Höfum Skýrsluna í huga þegar við horfum á þetta...

Framhald hér...


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband