Færsluflokkur: Bloggar
28.4.2010
Þeim liði betur á eftir
Það er ár og dagur síðan ég hef birt föstudagspistil minn úr Morgunútvarpi Rásar 2 enda hefur þeim fækkað mjög. En hér er pistillinn frá síðasta föstudegi sem var annar í sumri...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2010
Gaman að þessu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2010
Einkavæðingardraumar
Ég var að grúska og rakst á þessa grein um einkavæðingu "menningariðnaðarins". Minnist þess ekki að hafa heyrt það orð hvorki fyrr né síðar og það hvarflaði að mér að notkunin á orðinu "iðnaður" í þessu samhengi ætti að hafa þau hughrif að gera fólk jákvæðari gagnvart téðri einkavæðingu...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2010
Skýrslan, styrkirnir og stjórnlagaþing
"Þjóð, sem á fólk eins og það sem hefur samið þessa skýrslu... það er ekki öll von úti.... En þá verður fólk líka að taka alvarlega það sem kemur fram í þessari skýrslu. Það varð hrun og siðrof í þjóðfélaginu og algert vantraust..."
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2010
"Keyptu undirgefni stjórnmálamanna"
Styrkjamál stjórnmálamanna og -flokka hafa mikið verið til umræðu og náð nýjum hæðum eftir útkomu Skýrslunnar. "Það er alvarlegt mál í lýðræðisríki þegar almannaþjónar mynda fjárhagsleg tengsl með þessum hætti við fjármálafyrirtæki," segir m.a. í kafla siðfræðihópsins. Og ekki þáðu stjórnmálamenn eingöngu styrki...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2010
Leiðin frá reiði til sáttar
Þegar ég skrifa gagnrýna pistla - sem ég geri reyndar oftast - eru alltaf einhverjir sem gagnrýna það, að ég skuli gagnrýna. Misjafnt er, eftir því um hvað pistillinn fjallar og hvern eða hvað ég gagnrýni hverju sinni, hvernig athugasemdirnar hljóða og hverjir skrifa þær. Stundum er ég sögð hatursfull...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2010
Iðrun og yfirbót útrásardólga
Útrásardólgar í gervi "athafnamanna" geysast nú fram á ritvöllinn og segjast iðrast þess ógurlega að hafa misst sig í græðginni. Að þeirra mati eru það víst "yfirsjónir og mistök" að hafa með skipulögðum hætti og einbeittum brotavilja ryksugað peninga út úr íslenskum bönkum...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2010
Ný stjórnarskrá - nýtt lýðveldi
Njörður P. Njarðvík skrifar enn eina eðalgreinina sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Njörður ítrekar fyrri ummæli sín um þörfina fyrir nýja stjórnarskrá og stofnun nýs lýðveldis...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2010
Viðbrögð við Skýrslunni
Jæja... þetta er áhugavert. Viðbrögð forystumanna flokkanna við Skýrslunni. Viðbrögð þeirra sem mestu máli skiptir hvað stjórn landsins varðar. Magnað stöff...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2010
Köngulóarvefir krosseignatengsla
Ég hef verið að glugga í Skýrsluna og borið niður hér og hvar. Þetta er gríðarlega yfirgripsmikið verk og vandað með afbrigðum. Rakst á þessar myndir í 9. bindi og klippti textann sem fylgdi hvorri þeirra inn. Takið eftir að í neðri myndinni er HS Orka nefnd - fyrsta auðlindafyrirtækið sem var einkavætt...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)