Færsluflokkur: Bloggar
22.4.2010
Skýrslan, Nefndin og Hópurinn
Ég er fyrst nú að taka fyrstu skrefin í að kynna mér Skýrsluna. Rétt búin að horfa á fréttamannafundinn frá 12. apríl, ræðurnar á Alþingi sama dag og langt komin með þátt RÚV um kvöldið. Ég ætla að setja þetta allt hér inn - í bútum og köflum - sjálfri mér og kannski öðrum til glöggvunar og upprifjunar...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2010
Hvað er siðvit?
Gunnar Hersveinn, rithöfundur og heimspekingur, birti grein í Smugunni fyrir nokkrum dögum þar sem hann leggur út frá ýmsum niðurstöðum áttunda bindis Skýrslunnar sem fjallar um siðferði og starfshætti. Gunnar veltir þar fyrir sér m.a. orðinu "siðvit", merkingu þess og skilningi á því...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2010
Þeim er vorkunn
Íslenska er ekki auðvelt tungumál að læra - síst af öllu fyrir útlendinga þótt sumir eigi auðveldara með það en aðrir og fer það eftir ýmsu. Það hefur verið skondið að fylgjast með erlendum fréttamönnum á ýmsum stöðvum reyna að bera fram íslensku heitin sem tengjast gosinu...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2010
"Forsetinn gegn þjóðinni"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2010
Skýrslusilfur
Silfrið á sunnudaginn var að mestu Skýrslusilfur. Marinó G. Njálsson var síðan rúsínan í pylsuendanum með mjög áríðandi málefni...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Margar góðar greinar birtast þessa dagana í prentmiðlum, netmiðlum og á bloggi. Flestar tengdar Skýrslunni og innihaldi hennar. Þessar tvær vöktu sérstaka athygli mína. Sú fyrri er eftir Njörð P. Njarðvík, en ég hef oft bent á málflutning hans - síðast í pistlinum Viljum við nýtt lýðveldi?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2010
Forsetinn og landkynningin
Ég er ekki hissa á að ferðaþjónustan hafi áhyggjur af afleiðingum þessara orða sem Ólafur Ragnar Grímsson lét falla í hinum geysivinsæla þætti Newsnight á BBC í gærkvöldi. Hér er myndbrot úr þættinum...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2010
Nærvera Davíðs hafði vond áhrif
Ég ætla ekki að hafa nein orð um þessa grein... að sinni. Smellið þar til læsileg stærð fæst.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2010
Mikillæti
Enginn friður, engin sátt mun ríkja í samfélaginu fyrr en rannsókn lýkur, ákærur verða bornar fram og réttað er yfir brotamönnunum sem hafa rústað landið. Þetta segir Páll Baldvin Baldvinsson meðal annars í leiðara...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2010
Samræður um Skýrsluna
Ég festist yfir þessum þætti í nótt þegar ég kom heim, örþreytt eftir langan og strangan vinnudag. Ætlaði bara að taka hann upp og hlusta seinna en gat ekki slökkt fyrr en hann var búinn. Hér spjallar Ævar Kjartansson við Jón Ólafsson, prófessor á Bifröst, í nýjum þætti sínum á sunnudagsmorgnum...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)