Færsluflokkur: Bloggar
5.4.2010
Upplífgandi páskadagsfréttir
Páskadagurinn byrjaði með fréttum af þremur ungum mönnum sem fundust illa búnir, kaldir og hraktir við skála nálægt gosinu. Eins og búið er að vara fólk við og hamra á því að fólk sé vel búið þegar það fer þarna upp. Langflestir fara eftir slíkum ráðum en alltaf eru einhverjir...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2010
Ættjarðarást og þjóðernishyggja
Um daginn skrifaði ég um verðlaun. Verðlaun blaðamanna, ljósmyndara, auglýsingafólks og sjónvarpsfólks meðal annarra og lýsti því yfir að ég saknaði verðlauna fyrir útvarpsfólk. Ef þau væru til og ef ég réði einhverju væri löngu búið að veita Lísu Pálsdóttur verðlaun fyrir Flakkið á Rás 1...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2010
Er grasið grænna hinum megin?
Í síðustu færslu birti ég kveðjumynd Halldórs Baldurssonar þar sem hann þakkar Mogganum fyrir sig og kveður. Lesandi síðunnar sem kallaði sig Gest stakk upp á að ég stillti spottinu hans Gunnars á Fréttablaðinu við hlið myndar Halldórs. Mér fannst mynd Gunnars svo góð...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2010
Kveðjumyndin
Hann er hættur, farinn. Hann kvaddi og þakkaði fyrir sig í blaðinu í dag. Við sjáum hann aftur á öðrum vettvangi eftir páska.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.4.2010
Náttúran og mannfólkið
Náttúran er heillandi fyrirbæri og uppátæki hennar ófyrirsjáanleg - einkum í landslagi sem er enn í mótun eins og á Íslandi. Enn og aftur set ég hér inn gosfréttir fyrir "íslensku útlendingana mína" og aðra sem þykir gott að fá fréttirnar í samantekt. Ég held áfram þar sem frá var horfið...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.3.2010
Af þögn fjölmiðla
"Tjáningarfrelsið telst líklega til mikilvægustu mannréttinda, þótt e.t.v. sé óeðlilegt að metast um vægi og þýðingu þeirra ákvæða sem teljast til mannréttindaákvæða. Í 73. gr. stjórnarskrárinnar segir að tjáningarfrelsinu verði ekki settar skorður nema..."
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2010
Jónas Fr. maldar í móinn
Í framhaldi af Veifiskötum og klappstýrum er ekki úr vegi að birta þessa stuttu frétt af Stöð 2 þar sem Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, ber af sér ásakanir um vanhæfni og meðvirkni og hafnar...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.3.2010
Milljón í mínus
Mig langar að vekja athygli á þessari fréttaskýringu Lóu Pind Aldísardóttur á Stöð 2 í gærkvöldi. Svona er staðan hjá æði mörgum og þarf ekki endilega vísitölufjölskyldu til. Og - eins og segir í fréttaskýringunni - ótalmargir eru með miklu lægri laun en hjónin í þessu dæmi...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2010
Veifiskatar og klappstýrur
Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld var fjallað um grein í tímaritinu Euromoney sem ber yfirskriftina The failed state of Iceland og er eftir Elliot Wilson. Greinin er dagsett föstudaginn 5. mars 2010 og ég sá fyrst minnst á hana í bloggpistli Írisar Erlingsdóttur sl. miðvikudag. Þetta er skelfileg lesning...
Bloggar | Breytt 29.3.2010 kl. 03:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2010
Þvílíkt sjónarspil!
Enn stenst ég ekki mátið að setja inn gosmyndir fréttastofanna. Þetta verða bara allir að sjá. Og í hópinn hafa bæst útlendingar sem skilja enga íslensku en finnst stórkostlegt að sjá þessar flottu myndir sem myndatökumenn sjónvarpsstöðvanna og aðrir hafa tekið af gosinu á Fimmvörðuhálsi...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)