19.10.2009
Fleiri "faldar" myndavélar
Ég setti inn tvö myndbönd hér sem óvíst er hvaðan eru og í hvaða tilgangi eru gerð. Það mun þó koma í ljós fljótlega, skilst mér. Sem og boðskapur þeirra. En hér er þriðja myndbandið og mér duttu strax í hug fréttirnar um aðbúnað erlendra farandverkamanna þegar gróðærið stóð sem hæst.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)