15.12.2009
Samhengi hlutanna og sameign þjóðar
Mig langar að minna á þetta viðtal Egils í Silfrinu við Pál Skúlason frá 13. september í haust. Mér datt þetta viðtal í hug þegar ég heyrði söguna sem fer hér á eftir. Ég man að ég hlustaði af athygli á Pál og kinkaði nær látlaust kolli. Hér er Páll meðal annars að tala um ríkið, samfélagið og einstaklingshyggjuna...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)