Bankasveinar - næstu þrír

Á sunnudaginn birti ég þrjá fyrstu Bankasveina Stöðvar 2 samanklippta. Þetta er fyrirtaks uppátæki hjá fréttastofu Stöðvarinnar. Hér koma næstu þrír, upprifjun á fyrstu þremur og svo bíðum við bara eftir næstu...

Framhald hér...


Þjóðarkosning - en hvar eru konurnar?

Jæja, nú er ég kona með reynslu - búin að kjósa í þjóðarkosningu Eyjunnar - og ætla að miðla þeirri reynslu með mér óreyndari kjósendum. Þetta var létt verk og löðurmannlegt - ekkert mál. Ég held að ef vel tekst til með þessa fyrstu tilraun og þær næstu - sé svona kosning miklu marktækari en undirskriftarlistar á netinu...

Framhald hér...


Bloggfærslur 16. desember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband