Þjóðarkosning - en hvar eru konurnar?

Jæja, nú er ég kona með reynslu - búin að kjósa í þjóðarkosningu Eyjunnar - og ætla að miðla þeirri reynslu með mér óreyndari kjósendum. Þetta var létt verk og löðurmannlegt - ekkert mál. Ég held að ef vel tekst til með þessa fyrstu tilraun og þær næstu - sé svona kosning miklu marktækari en undirskriftarlistar á netinu...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: þorvaldur Hermannsson

Þú skalt nú fara varlega í að mæra þessa kosningu á Eyjunni,ég ætlaði að greiða atkvæði (með ) þá er mér sagt að ég verði að hafa einhvern helvítis heimabanka,hverskonar bull er þetta,ég tek ekkert mark á þessari könnun þegar hún birtist,þetta er bara prump.kv

þorvaldur Hermannsson, 16.12.2009 kl. 05:15

2 identicon

Tek undir með Þorvaldi, þetta er óttalegt prump. Það eru ekki allir með heimabanka og fullt af fólki fær sér ekki heimabanka vegna þess að það treystir þeim ekki, þannig að þetta kerfi mun aldrei sýna rétta mynd af lýðræðislegri kosningu.

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 16.12.2009 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband