4.12.2009
Kreppukaldhæðni
Í dag rak ég augun í blað á eldhúsborðinu sem ég renni stundum yfir á netinu. Markaðurinn heitir það og er fylgiblað Fréttablaðsins - einu sinni í mánuði nú orðið, enda kannski ekki mikið að gerast á þeim vettvangi. Það sem vakti athygli mína voru tvær auglýsingar á forsíðunni. Önnur efst, hin neðst.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.12.2009
Himinhrópandi hroki Morgunblaðsins
Í fyrradag fór frétt eins og eldur í sinu um netmiðla, blogg og samfélagið. Hún fjallaði um áhyggjur norrænna blaðamanna af tjáningarfrelsinu á Íslandi. Blaðamannasamtök Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands gaf út fréttatilkynningu þar sem ráðning eins helsta hrunvaldsins á Íslandi í ritstjórastól Morgunblaðsins var gagnrýnd og henni lýst sem aðför að tjáningarfrelsinu á Íslandi. Einnig var minnst á brottrekstur fjölmargra þaulreyndra blaða- og fréttamanna af fjölmiðlunum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.12.2009
Hvenær linnir þessum skrípaleik?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)