9.12.2009
Eru bankarnir að blekkja?
Ég er ekki reikningshaus, eiginlega óralangt í frá. Á erfitt með að ná utan um flóknar prósentur, vísitölur, milljarða, trilljarða og alls konar reikningskúnstir sem mikið hefur farið fyrir í umræðunni upp á síðkastið. Það liggur við að ég þurfi reiknivél til að leggja saman 2 og 2. Mér er því gjörsamlega fyrirmunað að átta mig á...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)