Endurmat í skugga kreppu

Þessi fína grein eftir Sverri Jakobsson birtist í Fréttablaðinu í fyrradag. Ég mæli með lestri hennar - sem og bók Guðmundar Magnússonar sem Sverrir vitnar í, Nýja Íslandi. Það er góð bók og vel þess virði að lesa.

Endurmat í skugga kreppu - Sverrir Jakobsson - Fréttablaðið 2.6.09


Skyldulesning á Pressunni

Grein Ólafs Arnarsonar á Pressunni - Hagsmunaárekstrar yfirstéttarinnar - er skyldulesning. Ætlar spillingunni aldrei að linna? Á að láta svona sóðaskap viðgangast? Hér er umfjöllun DV um málið.

Hagsmunaárekstrar yfirstéttarinnar - Ólafur Arnarson - Pressan 3.6.09


Bloggfærslur 4. júní 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband