Skyldulesning á Pressunni

Grein Ólafs Arnarsonar á Pressunni - Hagsmunaárekstrar yfirstéttarinnar - er skyldulesning. Ætlar spillingunni aldrei að linna? Á að láta svona sóðaskap viðgangast? Hér er umfjöllun DV um málið.

Hagsmunaárekstrar yfirstéttarinnar - Ólafur Arnarson - Pressan 3.6.09


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Guðmundsson

Þetta er akkurat málið. Ég var að skrifa inn á blokkið um uppgjör við kröfuhafa á mjög einfaldan hátt. Ef þetta uppgjör færi fram, þá væri ekki lengur þörf á skilanefndarmönnum.

Eggert Guðmundsson, 4.6.2009 kl. 01:38

2 identicon

Hvernig í andsk. má þetta vera?

Er ekki rétt að fyrrum byltingarmaðurinn, Gylfi Magnússon, standi fyrir máli sínu? Hann er yfirmaður bankamála.

Hvað segir siðapostulinn í fjármálaráðuneytinu?

Árni Tómasson er vanhæfur á alla kanta. Burt með hann!

Rómverji (IP-tala skráð) 4.6.2009 kl. 09:02

3 identicon

Já, þetta er gjörsamlega ótrúlegt en líka óþolandi og á ekki að viðgangast!!

Kári (IP-tala skráð) 4.6.2009 kl. 11:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband