19.8.2009
Þið getið það!
Hreiðar Már var í Kastljósi - í bullandi vörn og að því er virtist í litlum tengslum við raunveruleikann og ábyrgð sína á ástandinu. Ég fékk myndband í tölvupósti rétt áður en Kastljósið byrjaði. Innanhússmyndband Kaupþings frá gróðærisárunum þar sem starfsmenn eru hvattir til dáða. Ekki verður annað sagt en að myndbandið hafi haft mikil áhrif - og skelfilegar afleiðingar.
Hreiðar Már í Kastljósi 19. ágúst 2009
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (61)