7.1.2010
Hreinsanir á Mogganum?
Okkur er væntanlega flestum í fersku minni hreinsanirnar sem fóru fram á Morgunblaðinu þegar Davíð Oddsson tók við stjórn á þeim bæ í september 2009. Þá var engum eirt og meira að segja sagt upp mönnum sem höfðu alið mestallan sinn starfsaldur á blaðinu og áttu eftir nokkur ár í eftirlaun...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2010
"Nú erum við öll Íslendingar"
Þetta er yfirskrift bloggpistil viðskiptaritstjóra BBC, Roberts Peston í morgun. Hann sýnir andstöðu Íslendinga við að greiða Icesave skilning og fjallað var um viðhorf hans í hádegisfréttum RÚV í dag...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bandaríski hagfræðingurinn Michael Hudson er Íslendingum að góðu kunnur. Ég hef birt viðtöl við hann og greinar eftir hann, sem og félaga hans, Gunnar Tómasson, hagfræðing. Greinin sem hér fer á eftir birtist í Financial Times í morgun...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eins og sagt var frá í fréttum RÚV í gærkvöldi vildi forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, ekki veita viðtal í gær - engum íslenskum fjölmiðli, að ég held. En hann var engu að síður í viðtali í þættinum Newsnight á BBC 2 í beinni útsendingu um ellefuleytið í gærkvöldi. Þar beið hans einn harðskeyttasti spyrill Breta...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)