14.4.2010
Viljum við nýtt lýðveldi?
Munið þið eftir þessu viðtali? Er ekki rétt að taka þetta málefni til ítarlegrar skoðunar og alvarlegrar umhugsunar? Egill nefnir þetta í pistli og ég tek undir með honum. Rifjum upp viðtal Egils í Silfrinu fyrir rúmu ári við þennan heiðursmann - Njörð P. Njarðvík...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2010
Kompásar og konfektmolar
Rifjum upp nokkra Kompása og fleiri konfektmola sem segja okkur ansi margt. Það er erfitt að fyrirgefa að þessir þættir hafi verið slegnir af hjá Stöð 2 til að rýma fyrir innihaldslausu afþreyingarefni þegar aðeins þrír mánuðir voru liðnir frá hruninu og þjóðin þurfti á gagnrýninni fjölmiðlun að halda sem aldrei fyrr...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)