14.4.2010
Kompásar og konfektmolar
Rifjum upp nokkra Kompása og fleiri konfektmola sem segja okkur ansi margt. Það er erfitt að fyrirgefa að þessir þættir hafi verið slegnir af hjá Stöð 2 til að rýma fyrir innihaldslausu afþreyingarefni þegar aðeins þrír mánuðir voru liðnir frá hruninu og þjóðin þurfti á gagnrýninni fjölmiðlun að halda sem aldrei fyrr...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.