9.6.2010
Mjög aðlaðandi tímasóun
Ég skaut nokkrum pillum á karlpeninginn í þessum pistli fyrir nokkrum dögum. Sagði m.a.: "Karlar þurfa líka að losa sig við meðvitaðan eða ómeðvitaðan ótta við ákveðnar og rökfastar konur. Þær eru nefnilega ekkert hættulegar þeim eða meintri karlmennsku þeirra." Og ég meinti það - þótt þetta eigi vitaskuld alls ekki við þá alla, langt í frá...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)