Mjög aðlaðandi tímasóun

Ég skaut nokkrum pillum á karlpeninginn í þessum pistli fyrir nokkrum dögum. Sagði m.a.: "Karlar þurfa líka að losa sig við meðvitaðan eða ómeðvitaðan ótta við ákveðnar og rökfastar konur. Þær eru nefnilega ekkert hættulegar þeim eða meintri karlmennsku þeirra." Og ég meinti það - þótt þetta eigi vitaskuld alls ekki við þá alla, langt í frá...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einhver Ágúst

Góð Lára Hanna!!

Þetta er nefnilega merkilegt fyrirbæri þessi ótti karla við kraftmiklar og kjaftforar konur, þeir bregðast reiðir við og leyfa sér ótrúlegar nafnakallanir og dónaskap.

Leið kvenna útúr stjórnmálum virðist líka mun styttri og sneggri í framkvæmd en okkar karlanna og jafnvel alveg ótengd spillingu eða styrkjum, sumar konur hafa þurft að víkja einungis vegna ummæla um fæðingarklæði ungbarna, götuljós, Drekasvæðið og jú styrki frá fyrirtækjum.

Þar má helst nefna Kolbrúnu Halldórsdóttur sem lýsti áhyggjum af framkvæmdu á Drekasvæðinu og var kaffærð í þílíkri rógherferð og átti í raun engann séns eftir það. Hver vill fara í olíuboranir á hafsbotni í dag eftir slysið í Mexæikóflóa?Álfheiður stendur í dag í því sama eftir þáttöku sína í mótmælum síðasta árs og mótspyrnu gegn einkareknum skurðstofum.

Listinn sá af konum lengist en almennt er þessi hópur karla einsleitur og illkvittinn en minnkar sem betur fer með árunum.

Kv Gústi

Einhver Ágúst, 10.6.2010 kl. 13:00

2 Smámynd: Einhver Ágúst

http://gustichef.blog.is/blog/gustichef/entry/1064692/

Hér eru mínar hugleiðingar um málið og nokkriri hressir mættir.

Einhver Ágúst, 10.6.2010 kl. 13:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband