25.7.2010
Þjóðargersemi fær þjóðargjöf
Ég fór í Grasagarðinn í Laugardal í gær til að samfagna Ómari Ragnarssyni með sjötugsafmælisgjöfina - eða fyrsta hluta hennar. Sjaldan eða aldrei hefur mér fundist nokkur manneskja verðskulda eins hjartanlega þann þakklætisvott sem henni var sýnd með framlagi um 8.000 einstaklinga og 8 fyrirtækja. Það er magnað að renna í gegnum...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)