Eins og sagt var frá í fréttum RÚV í gærkvöldi vildi forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, ekki veita viðtal í gær - engum íslenskum fjölmiðli, að ég held. En hann var engu að síður í viðtali í þættinum Newsnight á BBC 2 í beinni útsendingu um ellefuleytið í gærkvöldi. Þar beið hans einn harðskeyttasti spyrill Breta...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.