13.4.2010
Moðhausar?
Ég var búin að reka augun í það sem Sigrún Davíðsdóttir fjallaði um í Speglinum í kvöld - óskýra tjáningu margra sem í er vitnað orðrétt í Skýrslunni. Þetta gæti vel verið sérstakt rannsóknarefni og ég öfunda ekki nefndina af að hafa þurft að greiða úr svona rugli...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.