5.8.2010
Kaflaskil eða leikslok?
Þetta er líklega erfiðasti pistill sem ég hef skrifað - og þeir eru orðnir ansi margir. Ég hef ótal sinnum ætlað að láta verða af þessu en þá hefur alltaf eitthvað gerst sem hefur komið í veg fyrir það. En nú hef ég verið fjarri "góðu gamni" og nettengingu eins og sjá hefur mátt á þögn minni hér á síðunni...
Athugasemdir
Takk kærlega fyrir þína heiðarlegu, vönduðu, óeigingjörnu og ólaunuðu blogg-fræðslu! Vonandi kemur þú fljótt aftur M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.8.2010 kl. 23:56
Ég ætla þér,annað starf,með þá áskorun að þú gefur kost á þér,til stjórnlagaþing.
Ingvi Rúnar Einarsson, 14.8.2010 kl. 14:27
ég tek undir með Ingva
Brjánn Guðjónsson, 14.8.2010 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.