11.12.2010
Aftur til hræðsluþjóðfélagsins?
Við munum öll eftir hræðsluþjóðfélagi Davíðs þar sem enginn mátti segja sannleikann ef hann var valdhöfum ekki þóknanlegur. Þeir sem þorðu voru ofsóttir, misstu vinnuna eða beittir einhvers konar kúgun eða ofbeldi af þeim sem töldu sig óskeikula handhafa alvaldsins...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.