21.11.2007
Náttúran - náttúr(u)lega!
Mig langar að benda áhugasömum á afar fróðlegan vef - www.natturan.is - þar sem lesa má um allt milli himins og jarðar sem snertir náttúru, náttúruvernd, náttúrufæði, náttúrulyf og fleira og fleira.
Upplýsinga- og fróðleiksgildi vefjarins er ótvírætt og hann ætti að höfða til fjölmargra.
Athugasemdir
Takk fyrir. Þetta er flott og gagnleg siða. Mér list vel á jólakortin þar sem eitt tré verður gróðursett fyrir hvert selt kort.
Heidi Strand, 21.11.2007 kl. 16:50
Skemmtilegur vefur, www.natturan.is en þú ert náttúr(u)lega bara flottust Lára Hanna! Áfram Þú!!!!
Harpa Elín (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 16:58
Set þennan í favorites. Ég var einmitt að kommenta að ég ætlaði að fara að standa mig betur á náttúruvaktinni á nýju ári. sem sagt ef það verður strengt áramótaheit mun það snúast um að verða meðvitaðri akkúrat á þeim sviðum sem vefurinn fjallar um.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 21:21
Þetta er einmitt fínn vefur til að fylgjast með. Flottur og gagnlegur, eins og Heidi segir.
Áfram ég, Harpa mín... jájá, ég keyri mig áfram á aukarafhlöðunum. Það er meira hvað þær endast.
Lára Hanna Einarsdóttir, 21.11.2007 kl. 22:40
Ég demdi honum í uppáhalds eins og Anna. Þeinkjúdarling.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.11.2007 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.