28.4.2008
Takiđ ţátt í ađ velja um Gjábakkaveg!
Á blađsíđu 6 í sunnudagsblađi Morgunblađsins er sagt frá nýstárlegri netkosningu sem Landvernd gengst fyrir í samvinnu viđ Lýđrćđissetriđ, Morgunblađiđ og mbl.is.
Hér er veriđ ađ fjalla um og ráđskast međ helgasta stađ ţjóđarinnar, Ţingvelli, svo ţađ liggur beint viđ ađ allir taki ţátt í netkosningunni. Látum rödd okkar heyrast fyrst okkur er veitt tćkifćri til ţess.
Kosningin hefst í dag, mánudaginn 28. apríl, og stendur yfir í eina viku. Hćgt er ađ kjósa á sérstökum kosningavef Landverndar og verđur tengill á hann settur inn á forsíđu mbl.is undir fyrirsögninni "Nýtt".
Kynniđ ykkur máliđ vandlega. Morgunblađsgreinin er hér fyrir neđan.
Gjábakkavegsskýrsla Landverndar er hér og greinargerđin hér.
Slóđ á kosningavefinn sjálfan og nánari upplýsingar hér.
Slóđ á frétt Landverndar er hér.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Náttúra og umhverfi, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:15 | Facebook
Athugasemdir
Ţetta mun ég sannarlega kynna mér vel á morgun, mánudag. Enda eru Ţingvellir einn af mínum uppáhaldsstöđum á landinu. Ég vil láta mig hlutina varđa, enda er mér alls ekki sama um perlur Íslands. Ég er sannarlega sammála ţér Lára Hanna, látum rödd okkar heyrast fyrst okkur er hér gefin kostur á ţví. Takk fyrir mig hérna og eigđu ljúfa viku framundan.
Tiger, 28.4.2008 kl. 02:34
Ţingvelleir eru í hjartanu á mér og ég fer í ađ kynna mér máliđ.
Mánudagskveđjur
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.4.2008 kl. 08:11
búinn ađ kjósa
Óskar Ţorkelsson, 28.4.2008 kl. 08:32
Ţetta er mér hjartans mál ţar sem ćttaróđaliđ Hrafnagjá er ţarna í nánd.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 28.4.2008 kl. 10:33
ahhh, verđ ég ađ fara ađ lesa?
kannski ágćtt ađ vera bara ignorant
Brjánn Guđjónsson, 28.4.2008 kl. 10:34
Búinn ađ kjósa. Takk fyrir mig.
Sigurđur Hrellir, 28.4.2008 kl. 10:59
Búinn ađ kjósa en ég klúđrađi ţessu, var ekki búinn ađ rađa upp valkostunum! Hringdi svo í Landvernd og ţeir sögđu mér ađ ég vćri ekki eini klaufinn á landinu, talsvert hefđi veriđ um ţetta, menn lesa textann og fara svo beint í kosninguna, án ţess ađ taka eftir litlu flettigluggunum.
En ţeir töldu sig geta ógilt kosninguna mína og ég bíđ eftir stađfestingu á ţví svo ég geti gert ţetta almennilega.
En ţetta er greinilega leynileg kosning, ćtlar enginn ađ láta skođun sína í ljós?
Bragi Ragnarsson (IP-tala skráđ) 28.4.2008 kl. 13:12
Ég bara verđ ađ setja inn athugasemd, ţar sem ég les bloggiđ ţitt svo oft og er svo oft sammála ţér en segi aldrei neitt. Viđ skulum bara vona ađ GAAAAAAAAAS mađurinn hafi jákvćđ áhrif á samstöđy íslendinga. Ţađ er strax komiđ lag sem heitir ţví viđeigandi nafni "Reykjavík Belfast":
http://www.youtube.com/watch?v=2arIei1ycK8
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 28.4.2008 kl. 14:36
- takk fyrir ađ láta vita
Pálmi Gunnarsson, 28.4.2008 kl. 14:42
Bara fyrir ţig Lára.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.4.2008 kl. 15:18
Merkileg ţessi kosning ţar sem hćgt er ađ kjósa um leiđir sem aldrei hafa veriđ í umrćđunni og ţví vćntanlega ekki í bođi eđa hvađ??????????????
Kristjana Kjartansdóttir (IP-tala skráđ) 28.4.2008 kl. 18:17
Bendi bara á bloggiđ mitt enda ekki sammála ţeim sem hér skrifa: http://drifakristjans.blog.is/blog/drifakristjans/
drifakristjans (IP-tala skráđ) 28.4.2008 kl. 19:07
Hér hefur enginn sagt neitt sem hćgt er ađ vera ósammála, Drífa. Ekki ennţá ađ minnsta kosti. Enginn hefur gefiđ upp skođun sína á málinu og hvernig ţeir kusu eđa hyggjast kjósa.
Lára Hanna Einarsdóttir, 28.4.2008 kl. 20:29
Ég ćtla ađ vera ósammála, uhhh..... Veit ekki alveg hverjum en ég er ósammála.
Kv. Örvar
P.s. Búin ađ kjósa.
Örvar Már Kristinsson (IP-tala skráđ) 28.4.2008 kl. 23:45
Viltu ekki bara vera ósammála sjálfum ţér, Örvar? Er ţađ ekki betra en ekkert fyrst ţú getur ekki veriđ ósammála neinum hér...
Lára Hanna Einarsdóttir, 28.4.2008 kl. 23:47
Ég er svo hrćdd viđ ađ gera tóma vitleysu, ćtla ađ lesa ţetta vel og vandlega á morgunn, og kjósa svo.
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 29.4.2008 kl. 00:30
Búinn ađ kjósa - og líđur miklu betur!
Ásgeir Kristinn Lárusson, 30.4.2008 kl. 10:13
Ţakka ţér fyrir, ţađ er svo sannarlega gott ađ eiga bloggvin, sem stendur umhverfisvaktina. Hitt er annađ ađ viđ starfsmenn OR höfum okkar skođun á virkjunum en tjáum okkur ekki um ţćr á opnum miđli. Ég man ekki eftir ţessu vandamáli hjá RR. Í denn áttum viđ meira segja fulltrúa í stjórn veitustofnanna.
Rúnar Sveinbjörnsson, 3.5.2008 kl. 20:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.