16.5.2008
Gestaþraut Dofra
"Væri þá ekki sorglegt að hafa eyðilagt þá verðmætu auðlind sem er á yfirborði jarðhitageymisins? Ölkelduháls og nágrenni, eitt helsta og verðmætasta útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins? Höfum við ekki efni á að vera þolinmóð og bíða eftir að við rötum á réttu lausnina?"
Þannig hljóðar niðurlag nýjasta pistils Dofra Hermannssonar sem þar fjallar um Bitru/Ölkelduhálsmálið: Flýtinn og asann við framkvæmdirnar, þá óskiljanlegu stefnu að beita rányrkju og þurrausa orkuauðlindina að óþörfu án minnsta tillits til tækniframfara og framtíðarinnar.
Lesið pistil Dofra, hann er hér.
Athugasemdir
Endilega lesið pistilinn - hann er mjög góður! Birtist einnig í viðskiptablaðinu ídag.
Petra Mazetti (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 14:18
Ánægjulegt að lesa bloggið þitt. Þú skrifar um náttúruverndina af svo mikilli þekkingu, innlifun og hugsjón. Þitt framlag verður gert upp við Gullnahliðið.
Viðar Jónsson, 16.5.2008 kl. 15:00
Takk fyrir þetta Lára Hanna.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 17.5.2008 kl. 00:26
Takk!!!
alva (IP-tala skráð) 17.5.2008 kl. 00:51
Noh!!!... Gullna hliðið, það er ekkert annað!
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.5.2008 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.