23.8.2008
Seilst í gullkornabankann
Það er lítt við hæfi á gleðidögum, þegar þjóðin fagnar árangri handboltalandsliðsins, að vera með gagnrýni á pólitík og þess háttar. Ég seildist því í gullkornabankann sem stækkar ört og setti saman gamanmyndband sem þarfnast ekki frekari skýringa - held ég. Nú hlæjum við og skemmtum okkur! Áfram Ísland!
Athugasemdir
Núna líkar mér við mína konu.
Handgerð ~znilld~ !
Steingrímur Helgason, 23.8.2008 kl. 00:10
Hannes, Hannes, Hannes....þvílíkur trúður.
Haraldur Davíðsson, 23.8.2008 kl. 00:17
Hann er eitthvað svo yfirlætislaus, hann Hannes...
Lára Hanna Einarsdóttir, 23.8.2008 kl. 00:23
Stórskemmtileg samantekt, takk fyrir mig
Eva Benjamínsdóttir, 23.8.2008 kl. 00:30
Já, skemmtileg tilbreyting í handboltahamingjunni. Sefurðu e-n tíma? Þvílík framtakssemi. Takk.
Beturvitringur, 23.8.2008 kl. 01:28
Af hverju ert þú að gera Hannesi þetta?.
Minnisleysi fólks er besti vinur þeirra félaga, Hannesar og Davíðs.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 02:07
Hvílík lágkúra hjá þér Lára Hanna!!!
Vistkvíðasjúkdómseinkennin eru alvarlegri en ég hélt! Þetta úrklippumyndband er hvorki vitrænt né málefnalegt en hverjum kemur það svosem á óvart
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.8.2008 kl. 02:45
það er alltaf fyndið að hlusta á ofurríkisstarfsmanninn Hannes á horninu.
Víðir Benediktsson, 23.8.2008 kl. 06:16
Já, við lifum á „friðstímum“. Spurning, hvort Hannes eigi frátekinn grafreit við hlið Foringjans...;)
Ásgeir Kristinn Lárusson, 23.8.2008 kl. 08:53
Alltaf gaman að spekinni frá Hannesi. Sjálfstæðismenn grilla og á meðan vinstri menn lesa ljóð. Svona á að skilgreina hlutina.
Emil Hannes Valgeirsson, 23.8.2008 kl. 13:00
hvers vegna fer ég alltaf að fylgjast með höndunum hans þegar han talar?
Brjánn Guðjónsson, 23.8.2008 kl. 13:49
Þú ert bara snillingur Lára Hanna og það er líka mjög flott hvernig þú setur þetta saman.
Bestu kveðjur
Jón Þórarinsson
Jón Þórarinsson (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 05:42
...hann er óttalegur trúður maðurinn.
Gunnar Th. : Ert þú einn af þessum þægu flokkshundum?
Páll Geir Bjarnason, 24.8.2008 kl. 14:39
Þvílík snilld þessi "banki" þinn Lára Hanna. Takk fyrir skemmtunina...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 26.8.2008 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.