12.11.2008
Spurningar sem ekki fæst svarað
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
12.11.2008
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Allt karlmennog ráðaleysið algjört
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.11.2008 kl. 14:54
Ath: Leiðari Þorsteins Pálssonar í dag er það innlegg í umræðuna um það hvernig takast á við vandann.
Verkur von og trú um enn sé von fyrir einhver fyrirtæki í landinu sem hafa ekki þegar farið á hausinn og alla þá einstaklinga sem hjá þeim starfa og missa líklega vinnuna á næstu dögum og vikur ef ekkert gerist NÚNA.
Socrates (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 15:06
Ég urraði við valdshrokalega greiningu Árna á mótmælunum. Að hann dirfist þessi andskotans deli að segja að hann viti ekki hverju er verið að mótmæla. Hlustaði hann ekki á ræðurnar? Las hann ekki á spjöldin? Hefur hann verið í coma undanfarnar 3 vikur? Þetta þarf að rukka helvítið um.
Jón Steinar Ragnarsson, 12.11.2008 kl. 15:12
kvedja fra Køben. Se ad thad hefur ekkert breyst a gamla landinu. Her spyr folk ofurvarlega: How is the situation in Iceland? Sumir jafnvel thora ekki ad spyrja, hraeddir um ad eg bresti bara i grat.
Spurningarnar sem spurt er tharna brenna a okkur ollum, vid theim tharf ad fa svar, okkur kemur thetta vid. Bladamenn verda ad standa vaktina og halda thessu gangandi.
Spurningarnar eru lika fleiri...............
Takk Lara fyrir thessa sidu, eg fekk bara agaætt yfirlit yfir frettir sl daga med thvi ad skoda hana. Var buin ad skanna frettamidlanan og her er svo thad markverdasta.
Kristjana Bjarnadóttir, 12.11.2008 kl. 15:14
Mér finnst morgunljóst af hverju við fáum ekki svör. Það er ennþá verið að verja gömlu peningamálastefnuna af ört minnkandi hluta af þingliði Sjálfstæðismanna. Meðan svo þá er ekki komin samstaða í málið og í raun ekki hægt að svar neinu. Það er bara betra að þegja en að segja eitthvað sem varla stenst daginn.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 12.11.2008 kl. 16:17
Það breytir ekki því að þjóðin, fólkið, fyrirtækin og ALLIR krefjast svara. Var að lesa leiðara Þorsteins Pálssonar í Fréttablaðinu og hann er að mínu mati góð grunn uppskrift að aðgerðapalani fyrir okkur öll.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 12.11.2008 kl. 16:20
Ísland er hlutafélag, þr sem enginn meirihluti er. Allir eiga jafnan hlut. Við höfum kjörið okkur stjórn til að líta um með rekstrinum og hámarka afköst og arð. Nú fer hallar hrikalega undan fæti. Það er boðið til hluthafafundar en stjórnin neitar að segja hluthöfum frá því hvað hún er að möndla með framtíð og afkomu fyrirtækisins, né skýra ástæður ófaranna. Hvað gerir hluthafafundurinn? Jú hann gengur til atkvæða og rekur stjórnina án spurningar. Framkoma stjórnar er lögbrot og í andstöðu við allr grunnreglur félagsins.
Hvað gerum við?
Jón Steinar Ragnarsson, 12.11.2008 kl. 17:11
Við eigum að halda kjafti og vera sæt eins og vanalega. Þannig höfum við verið í 1100 ár og eigum ekki að breyta því núna þegar svona illa stendur á!
Arinbjörn Kúld (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 18:07
Kannski er sannleikurinn svo skelfilegur að þau þora ekki að segja okkur.....eða kannski vita þau bara ekkert í sinn haus og þora ekki að viðurkenna það
Sigrún Jónsdóttir, 12.11.2008 kl. 18:24
Takk Lára Hanna fyrir samantektina. Hún sýnir og sannar þessi tvöföldu skilaboð stjórnarinnar til landsmanna. Þ.e. standa saman og upplýsa okkur um gang mála en um leið að láta eins og við séum ekki svara verð. Hvað eru menn að verja? Þetta er orðin alger hringavitleysa. Hvað er hægt að gera gagnvart fólki sem beitir okkur andlegu ofbeldi og veit ekki einu sinni af því?
Nína S (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 23:35
Kæra Lára Hanna
Þar sem þú ert mikil baráttukona, gætirðu verið svo væn að leggja áherslu á það andlega ofbeldi sem stjórnvöld sýna þjóðinni? Og hvað er hægt að gera við slíkar aðstæður? Burt með andlega ofbeldið. Það er ekki nema von að fólk sé reitt, það hefur allan rétt á því. Það er hunsað, stjórnvöld telja spurningar þjóðarinnar ekki svara verðar, segja ekkert, halda þjóðinni í andlegri gíslingu upplýsingahafta, brosa góðlátlega að mótmælum og gera lítið úr þeim o.s.frv. Allt þetta flokkast undir andlegt ofbeldi, en það er eins og stjórnvöld hafi ekki hundsvit á því hvað það þýðir.
Nína S (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 00:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.