29.12.2008
Háðsglósur frá Norðmönnum
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
29.12.2008
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Hehe...þekki nokkra í mótmælahópnum
Þú varst glæsileg í Kastljósi kvöldsins
Sigrún Jónsdóttir, 29.12.2008 kl. 23:52
"Ætli þeir viti að Geir er hálfnorskur?"
Það er sennilega erfitt fyrir þá að átta sig á því - eiithvað er hann að fela á myndinni.
Sævar Helgason, 29.12.2008 kl. 23:54
Hvað er Jóakim Aðalönd að gera á skipi uppi á himnum, er hann látinn?
Henrý Þór (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 01:06
Norðmenn eru ekkert áberandi stoltir af því. Það er ekki jafn mikið rifist um þjóðerni Geirs og Leifs Eiríkssonar.
Heidi Strand, 30.12.2008 kl. 09:14
Eitt sinn var "Djöfullinn Danskur" nú er alt breitt.
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 10:49
Þessi mynd er ólýsanlega döpur. Á mínum bæ telst þetta argasti dónaskapur og ósvífni að teikna og birta svona.
Hvað gengur mönnum til og hvað er raunverulega að baki þessu ?
Kanski eigum við að fá skopteiknara til að teikna snobbhanann Prince Charles eða ofbeldismannin Gordon Brown.
Í öllu falli höfum við Íslendingar beðið álitshnekki erlendis og það er ekki séð fyrir endann á því.
Ég hef haldið því fram og geri enn, að andlegt áfall þjóðarinnar sé mun alvarlegra en hið fjárhaglega.
Sem hluta af viðsnúningnum næstu árin þarf að huga að þessum þáttum. Þar verða aðgerðir stjórnvalda einnig að koma að.
Borgararnir eru búnir að gera ýmislegt nú þegar, t.d. http://indefence.is/
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 17:52
Heidi Strand, 31.12.2008 kl. 01:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.